Fara í efni  

Byggingarnefnd (2000-2006)

1215. fundur 18. janúar 2000 kl. 17:00 - 18:10
1215. fundur byggingarnefndar haldinn í fundarsal bæjarskrifstofu Stillholti 16-18, þriðjudaginn 18. janúar 2000, kl. 17:00.

Mættir: Þráinn Ólafsson formaður, Davíð Kristjánsson, Gunnar Ólafsson og Helgi Ingólfsson.
Auk þeirra Skúli Lýðsson, byggingar- og skipulagsfulltrúi, Jóhannes K. Engilbertsson slökkviliðsstjóri og Hafdís Sigurþórsdóttir sem ritaði fundargerð.

1. Byggingarskýrsla
Byggingarskýrsla 1999.
Lagt fram.

2. Hraðahindranir.
Hraðahindranir við Suðurgötu og Skólabraut.
Byggingar- og skipulagsfulltrúa falið að afla gagna varðandi forgangsröðun hraðahindrandi aðgerða í bænum.

Fleira ekki gert, fundi slitið kl.18:10
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00