Fara í efni  

Byggingarnefnd (2000-2006)

1221. fundur 18. apríl 2000 kl. 17:00 - 18:00
1221. fundur byggingarnefndar Akraness haldinn í fundarsal bæjarskrifstofu Stillholti 16-18, þriðjudaginn 18. apríl 2000, kl. 17:00

Mættir voru: Þráinn Ólafsson formaður
Gunnar Ólafsson
Guðlaugur Ingi Maríasson
Varamaður Þráinn E. Gíslason

Auk þeirra byggingar- og skipulagsfulltrúi, Skúli Lýðsson, vara slökkviliðsstjóri Halldór Jónsson og Hafdís Sigurþórsdóttir sem ritaði fundargerð.

1. Garðagrund / Garðar.
530959-0159 Byggðasafn Akraness og nærsveita, Görðum, 300 Akranesi.
Umsókn Jóhannesar um heimild til að breyta áður samþykktum teikningum af fyrirhuguðu safnahúsi á ofangreindri lóð, samkvæmt teikningum Jóhannesar Ingibjartssonar byggingarfræðings, Almennu verkfræði- og teiknistounni ehf., Suðurgötu 57, Akranesi.
Gjöld kr. 2.600,-
Nefndin leggur til við bæjarstjórn að hún samþykki erindið þar sem það er í fullu samræmi við skipulags- og byggingarlög.

2. Háholt 2
410272-1219 Akranesveita Dalbraut 8, 300 Akranesi.
Umsókn Magnúsar Oddssonar fyrir hönd Akranesveitu um heimild til að reisa spennistöð á ofangreindri lóð samkvæmt teikningu Loftorku Borgarnesi ehf.
Stærðir: 18,5 m2 - 56,0 m3
Gjöld kr.
Nefndin leggur til við bæjarstjórn að hún samþykki erindið þar sem það er í fullu samræmi við skipulags- og byggingarlög.

3. Höfðasel 2
701267-0449 Þorgeir og Helgi hf. Höfðaseli 4, 300 Akranesi.
Umsókn Þorgeirs og Helga h.f., um heimild til að breyta áður samþykktum teikningum Þorsteins Geirharðssonar arkitekts, Ath - teiknistofunni, Tryggvagötu 16, 101 Reykjavík.
Gjöld kr. 2.600,-
Nefndin leggur til við bæjarstjórn að hún samþykki erindið þar sem það er í fullu samræmi við skipulags- og byggingarlög.

4. Höfðasel 6A
410272-1219 Akranesveita Dalbraut 8, 300 Akranesi.
Umsókn Magnúsar Oddssonar fyrir hönd Akranesveitu um heimild til að reisa spennistöð á ofangreindri lóð samkvæmt teikningu Loftorku Borgarnesi ehf.
Stærðir: 18,5 m2 - 56,0 m3.
Gjöld kr.
Nefndin leggur til við bæjarstjórn að hún samþykki erindið þar sem það er í fullu samræmi við skipulags- og byggingarlög.


5. Jaðarsbraut 25
410169-4019 Trésmiðjan Akur ehf. Smiðjuvöllum 9, 300 Akranesi.
Umsókn Magnúsar H. Ólafssonar um að breyta áður samþykktum teikningum.
Gjöld kr. 2.600,-
Nefndin leggur til við bæjarstjórn að hún samþykki erindið þar sem það er í fullu samræmi við skipulags- og byggingarlög.

6. Leynisbraut 38.
190328-3689 Guðmundur Þorsteinsson Efra-Hreppi, 311 Borgarnesi.
Umsókn Magnúsar fyrir hönd Guðmundar um heimild til að breyta áður samþykktum teikningum og hækka gólfkóta samkvæmt teikningu Magnúsar H. Ólafssonar arkitekts, Markstofunni, Merkigerði 18, Akranesi.
Gjöld kr. 2.600,-
Nefndin leggur til við bæjarstjórn að hún samþykki erindið þar sem það er í fullu samræmi við skipulags- og byggingarlög.

7. Skólabraut 25A
480294-2979 Myndsmiðjan sf. Skólabraut 25A, 300 Akranesi.
Umsókn Njarðar um heimild til að klæða Skólabraut 25A að utan með bárustáli samkvæmt verklýsingu Njarðar Tryggvasonar verkfræðings, Almennu verkfræði- og teiknistofunni ehf., Suðurgötu 57, Akranesi.
Gjöld kr. 2.600,-
Nefndin leggur til við bæjarstjórn að hún samþykki erindið þar sem það er í fullu samræmi við skipulags- og byggingarlög.

8. Suðurgata 37
131249-4119 Guðjón Guðmundsson Suðurgötu 37, 300 Akranesi.
Umsókn Guðjóns um heimild til að breyta útliti hússins samvkæmt meðfylgjandi rissi.
Gjöld kr. 2.600,-
Nefndin leggur til við bæjarstjórn að hún samþykki erindið þar sem það er í fullu samræmi við skipulags- og byggingarlög.

9. Vesturgata 120
410169-4449 Akraneskaupstaður Stillholti 16-18, 300 Akranesi.
Umsókn Magnúsar H. Ólafssonar fyrir hönd Akranskaupstaðar um heimild til að byggja við Brekkubæjarskóla samkvæmt meðfylgjandi teikningu Magnúsar H. Ólafssonar arkitekts, Markstofunni, Merkigerði 18, Akransi.
Byggingar- og skipulagsfulltrúa falið að afgreiða erindið.

10. Brekkubraut 23
230466-3199 Eiríkur Vignisson Brekkubraut 23, 300 Akranesi.
Fyrirspurn Vignis varðandi álit nefndarinnar að reisa bílgeymslu við húsið samkvæmt meðfylgjandi rissi. Nýtingarhlutfall lóðarinnar yrði 0,43.
Byggingarnefnd óskar eftir áliti skipulagsnefndar.


11. Garðabraut 2
550188-2529 Sjóvá-Almennartryggingar hf., Garðabraut 2, 300 Akranesi.
Fyrirspurn Ásgeirs R. Guðmundssonar fyrir hönd Sjóvá-Almennar tryggingar hf. um álit nefndarinnar að reisa skrifstofubyggingu á ofangreindri lóð samkvæmt teikningu frá Arkitektastofunni, Borgartúni 17, Reykjavík.
Byggingarnefnd lítur jákvætt á erindið.

12. Kirkjubraut 11
181245-3959 Hilmar Björnsson Jaðarsbraut 29, 300 Akranesi.
Fyrirspurn Magnúsar um álit nefndarinnar á viðbyggingu við Hótel Barbró samkvæmt meðfylgjandi rissi Magnúsar H. Ólafssonar arkitekts, Markstofunni, Merkigerði 18, Akranesi.
Byggingarnefnd óskar eftir áliti skipulagsnefndar.

Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 18:00.
   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00