Fara í efni  

Byggingarnefnd (2000-2006)

1231. fundur 03. október 2000 kl. 17:00 - 19:00
1231. fundur byggingarnefndar Akraness haldinn í fundarsal bæjarskrifstofu Stillholti 16-18, þriðjudaginn 3. október 2000 kl. 17:00.

Mættir: Þráinn Ólafsson formaður,
Gunnar Ólafsson,
Helgi Ingólfsson
Auk þeirra, Skúli Lýðsson byggingar- og skipulagsfulltrúi, Jóhannes K. Engilbertsson slökkviliðsstjóri og Hafdís Sigurþórsdóttir sem ritaði fundargerð.

1. Ásabraut 12.
701294-4089 Trésmiðjan Kjölur ehf, Akursbraut 11c, 300 Akranesi.
Áður frestaðri umsókn Magnúsar H Ólafssonar fyrir hönd Trésmiðjunnar Kjalar um heimild til að reisa raðhús á ofangreindri lóð samkvæmt teikningu Magnúsar arkitekts, Markstofunni Merkigerði 18, Akranesi.
Stærðir húss: 114,6 m2 402,7 m3
Bílskúrs: 31,4 m2 114,4 m3
Gjöld kr: 646.898,-
Byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að hún samþykki erindið, þar sem það er í fullu samræmi við skipulags- og byggingarlög.

2. Ásabraut 14.
701294-4089 Trésmiðjan Kjölur ehf, Akursbraut 11c, 300 Akranesi.
Áður frestaðri umsókn Magnúsar H Ólafssonar fyrir hönd Trésmiðjunnar Kjalar um heimild til að reisa raðhús á ofangreindri lóð samkvæmt teikningu Magnúsar arkitekts, Markstofunni Merkigerði 18, Akranesi.
Stærðir húss: 114,5 m2 402,3 m3
Bílskúrs: 31,4 m2 114,4 m3
Gjöld kr: 641.427,-
Byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að hún samþykki erindið, þar sem það er í fullu samræmi við skipulags- og byggingarlög.

3. Ásabraut 16.
701294-4089 Trésmiðjan Kjölur ehf, Akursbraut 11c, 300 Akranesi.
Áður frestaðri umsókn Magnúsar H Ólafssonar fyrir hönd Trésmiðjunnar Kjalar um heimild til að reisa raðhús á ofangreindri lóð samkvæmt teikningu Magnúsar arkitekts, Markstofunni Merkigerði 18, Akranesi.
Stærðir húss: 114,5 m2 402,3 m3
Bílskúrs: 31,4 m2 114,4 m3
Gjöld kr. 641.427,-
Byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að hún samþykki erindið, þar sem það er í fullu samræmi við skipulags- og byggingarlög.


4. Ásabraut 18.
701294-4089 Trésmiðjan Kjölur ehf, Akursbraut 11c, 300 Akranesi.
Áður frestaðri umsókn Magnúsar H Ólafssonar fyrir hönd Trésmiðjunnar Kjalar um heimild til að reisa raðhús á ofangreindri lóð samkvæmt teikningu Magnúsar arkitekts, Markstofunni Merkigerði 18, Akranesi.
Stærðir húss: 114,6 m2 402,7 m3
Bílskúrs: 31,4 m2 114,4 m3
Gjöld kr: 646.898,-
Byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að hún samþykki erindið, þar sem það er í fullu samræmi við skipulags- og byggingarlög.

5. Ásabraut 12-14-16-18.
701294-4089 Trésmiðjan Kjölur ehf, Akursbraut 11c, 300 Akranesi.
Umsókn Kjalar um að breyta gólfkóta á ofangreindum húsum.
Byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að hún samþykki erindið, þar sem það er í fullu samræmi við skipulags- og byggingarlög.

6. Ásabraut 15.
701294-4089 Trésmiðjan Kjölur ehf, Akursbraut 11c, 300 Akranesi.
Áður frestaðri umsókn Magnúsar H Ólafssonar fyrir hönd Trésmiðjunnar Kjalar um heimild til að reisa parhús á ofangreindri lóð samkvæmt teikningu Magnúsar arkitekts, Markstofunni Merkigerði 18, Akranesi.
Stærðir húss: 130,2 m2 488,2 m3
Bílskúrs: 33,4 m2 116,5 m3
Gjöld kr: 762.788,-
Byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að hún samþykki erindið, þar sem það er í fullu samræmi við skipulags- og byggingarlög.

7. Ásabraut 17.
701294-4089 Trésmiðjan Kjölur ehf, Akursbraut 11c, 300 Akranesi.
Áður frestaðri umsókn Magnúsar H Ólafssonar fyrir hönd Trésmiðjunnar Kjalar um heimild til að reisa parhús á ofangreindri lóð samkvæmt teikningu Magnúsar arkitekts, Markstofunni Merkigerði 18, Akranesi.
Stærðir húss: 130,2 m2 488,2 m3
Bílskúrs: 33,4 m2 116,5 m3
Gjöld kr: 762.788,-
Byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að hún samþykki erindið, þar sem það er í fullu samræmi við skipulags- og byggingarlög.

8. Ásabraut 15-17.
701294-4089 Trésmiðjan Kjölur ehf, Akursbraut 11c, 300 Akranesi.
Umsókn Kjalar um að breyta gólfkóta á ofangreindum húsum.
Byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að hún samþykki erindið, þar sem það er í fullu samræmi við skipulags- og byggingarlög.


9. Ásabraut 23.
020274-5149 Stefán Gísli Örlygsson, Reynigrund 46, 300 Akranesi.
Áður frestaðri umsókn Magnúsar H Ólafssonar fyrir hönd Stefáns um heimild til að byggja einbýlishús samkvæmt meðfylgjandi teikningu Magnúsar arkitekts, Markstofunni, Merkigerði 18, Akranesi.
Stærðir húss: 132,8 m2 468,8 m3
Bílskúr: 34,4 m2 118,7 m3
Gjöld kr. 1.155.980,-
Byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að hún samþykki erindið, þar sem það er í fullu samræmi við skipulags- og byggingarlög.

10. Bakkatún 30.
510794-23009 Þorgeir og Ellert hf., Bakkatúni 26, 300 Akranesi.
Áður frestaðri umsókn Magnúsar H Ólafssonar fyrir hönd Þorgeirs og Ellerts um heimild til að byggja pressuhús við skipasmíðahúsið, tvo tanka og efnisgeymslu (gám), samkvæmt teikningu Magnúsar arkitekts, Markstofunni Merkigerði 18, Akranesi.
Stærðir pressuhús: 55,9 m2 377,9 m3
Tveir tankar samtals: 9,8 m2 86,4 m3
Efnisgeymsla (gámur): 15,0 m2 45,0 m3
Gjöld kr: 369.858,-
Byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að hún samþykki erindið, þar sem það er í fullu samræmi við skipulags- og byggingarlög.

11. Háholt 16.
610596-2829 Trésmiðja Þráins E Gíslasonar Jörundarholti 30, 300 Akranesi.
Áður frestaðri umsókn Runólfs Þ Sigurðssonar fyrir hönd Trésmiðju Þráins um heimild til að reisa tvíbýlishús á ofangreindri lóð, samkvæmt teikningu Gísla S Sigurðssonar, Hjarðarholti 5, Akranesi.
Stærðir húss: 163,1m2 608,2 m3
Bílskúrs: 34,9 m2 94,2 m3
Gjöld kr: 904.499,-
Samþykkt, byggingar- og skipulagsfulltrúa falið að afgreiða málið.

12. Krókatún 7.
161242-8379 Elín Sigtryggsdóttir Krókatúni 7, 300 Akranesi.
Umsókn Bjarna Vésteinssonar fyrir hönd Elínar um heimild til að byggja svalir við ofangreint hús, samkvæmt teikningu Bjarna Vésteinssonar byggingarfræðings, Verkfræðiþjónustu Akraness ehf., Kirkjubraut 56, Akranesi. Meðfylgjandi er samþykki meðeiganda dags. 30.9.2000.
Gjöld kr: 2.600,-
Byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að hún samþykki erindið, þar sem það er í fullu samræmi við skipulags- og byggingarlög.


13. Vogabraut 1.
300966-2929 Þorkell Logi Steinsson Einigrund 19, 300 Akranesi.
Umsókn Þorkels og Eydísar Aðalbjörnsdóttur um heimild til að reisa bílskúr á ofangreindri lóð, samkvæmt teikningu Bjarna Vésteinssonar byggingarfræðings, Verkfræðiþjónustu Akraness ehf., Kirkjubraut 56, Akranesi.
Stærðir bílskúrs: 30,7 m2 92,1 m3
Frestað, byggingar- og skipulagsfulltrúa falið að afla samþykki granna.

14. Hafnarbraut 2-4.
410169-4449 Akraneskaupstaður Stillholti 16-18, 300 Akranesi.
Bréf hafnarstjóra fyrir hönd Haraldar Böðvarssonar hf. þar sem óskað er eftir heimild til að setja upp löndunarskýli og jafnframt er óskað eftir heimild til að reisa tank undir löndunarvatn og að reisa brú yfir akstursbraut á bryggju milli aðalhafnargarðs og bátabryggju. Meðfylgjandi eru teikningar frá Héðni, Stórási 6, Garðabæ.
Frestað, óskað eftir teikningu af tanki undir löndunarvatn og nánari afstöðumynd. Gunnar Ólafsson vék af fundi þegar málið var rætt.

15. Smiðjuvellir 10.
610599-3629 Guðgeir Svavarsson ehf. Smiðjuvöllum 10 300 Akranesi.
Áður frestaðri afgreiðslu á bréfi Bjarna Vésteinssonar fyrir hönd Guðgeirs Svavarssonar dags. 11. sept. sl. varðandi hugmyndir að viðbyggingu við núverandi iðnaðarhús.
Nefndin tekur jákvætt í erindið.

16. Smiðjuvellir 12-20.
050751-4819 Guðbjörn Oddur Bjarnason Sunnubraut 10, 300 Akranesi.
Útlistun Guðbjörns staðsetningu á plastgróðurhúsi og húsvarðaríbúðar á lóðum nr. 12-20 við Smiðjuvelli.
Nefndin getur fallist á að gerð verði húsvarðaríbúð í tengslum við núverandi gróðrastöð, en hafnar því að sjálfstætt íbúðarhús verði reist á lóð.

17. Byggingar- og skipulagsfulltrúi, embættisfærslur.
Bréf byggingar- og skipulagsfulltrúa varðandi samþykkt um embættisafgreiðslur byggingar- og skipulagsfulltrúa.
Lagt fram, frestað til næsta fundar.

18. Flatahverfi.
Tillaga byggingarfulltrúa um nöfn á götur í Flatahverfi.
Málið rætt.

19. Ásabraut 7-9.
540200-2030 Trésmiðjan Bakki ehf, Grenigrund 42, 300 Akranesi.
Kynning Þráins Ólafssonar fyrir hönd Trésmiðjunnar Bakka á fyrirhuguðu parhúsi á ofangreindum lóðum.
Lagt fram til kynningar.

Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 19:00
   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00