Fara í efni  

Byggingarnefnd (2000-2006)

1303. fundur 31. janúar 2006 kl. 17:00 - 18:20

1303. fundur byggingarnefndar Akraness haldinn í fundarsal tækni- og umhverfissviðs Dalbraut 8, þriðjudaginn 31. janúar 2006 kl. 17:00.


Mættir á fundi:  Jóhannes Snorrason
Björn Guðmundsson, formaður
Ingþór Bergmann Þórhallsson
Helgi Ingólfsson
Guðmundur Magnússon
Auk þeirra voru mættir  Þráinn Ólafsson slökkviliðsstjóri, Skúli Lýðsson byggingarfulltrúi og Hafdís Sigurþórsdóttir sem ritaði fundargerð.1. Byggingarskýrsla, fyrir árið 2005  Mál nr. BN060001

410169-4449 Akraneskaupstaður, Stillholti 16-18, 300 Akranesi
Byggingarskýrsla fyrir árið 2005 lögð fram.
Lagt fram.

 

2. Hagaflöt 7, bréf frá byggingarfulltrúa (001.858.03) Mál nr. BN060008

410405-1210 Akurhús ehf., Smiðshöfða 10, 110 Reykjavík
Bréf byggingarfulltrúa dags. 12.01.2006, 18.01.2006 og 26.01.2006 varðandi öryggismál á byggingarstað. Bréf byggingarfulltrúa dags. 31.01.2006 varðandi kröfu um dagssektir.
Byggingarnefnd samþykkir tillögu byggingarfulltrúa að beitt verði dagssektum kr. 3.600,- á dag, til að knýja fram úrbætur á þann hátt að grunnar og byggingarsvæði verði girt af. Nefndin telur að ekki sé hægt að bíða lengur eftir úrbótum og felur byggingarfulltrúa að hlutast til um að byggingarsvæðið verði girt af nú þegar á kostnað lóðarhafa.

 

3. Holtsflöt 9, bréf byggingarfulltrúa (001.858.04) Mál nr. BN060007

410405-1210 Akurhús ehf., Smiðshöfða 10, 110 Reykjavík
Bréf byggingarfulltrúa dags. 12.01.2006, 18.01.2006 og 26.01.2006 varðandi öryggismál á byggingarstað. Bréf byggingarfulltrúa dags. 31.01.2006 varðandi kröfu um dagssektir.
Byggingarnefnd samþykkir tillögu byggingarfulltrúa að beitt verði dagssektum kr. 3.600,- á dag, til að knýja fram úrbætur á þann hátt að grunnar og byggingarsvæði verði girt af. Nefndin telur að ekki sé hægt að bíða lengur eftir úrbótum og felur byggingarfulltrúa að hlutast til um að byggingarsvæðið verði girt af nú þegar á kostnað lóðarhafa.

 

4. Dalbraut 1, nýtt verslunarhúsnæði (000.583.05) Mál nr. BN060004

600269-2599 Smáragarður ehf, Skemmuvegi 2a, 200 Kópavogur
Umsókn Jóhanns Sigurðssonar 030874-3239 arkitekts fh. Smáragarðs ehf. um heimild til þess að reisa verslunar- og þjónustuhúsnæði samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Jóhanns.
Stærðir:  5.121,9 fm.  -  21.402,6 rm.
Gjöld kr.: 43.266.679,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 20. janúar 2006
 

5. Hólmaflöt 6, breyttir aðaluppdrættir (001.846.09) Mál nr. BN050028

461076-0259 Mjölnir ehf, Jaðarsbraut 25, 300 Akranesi
Umsókn Bjarna Vésteinssonar kt. 250945-4429 byggingarfræðings fh. Mjölnis ehf. um heimild til þess að breyta áður samþykktum uppdráttum af einbýlishúsi með bílgeymslu á lóðinni eins og fram kemur á meðfylgjandi uppdráttum Bjarna.
Stærðir:
húss  132,3 m2  -   431,6 m3 mismunur  13,2 m2   -  22,9 m3
bílg.     26,8 m2  -      74,0 m3 mismunur  -  0,0  m2-  -  4,4 m3
Gjöld kr.:   138.928,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 24. janúar 2006

 

6. Skagabraut 27, Breytt útlit (000.824.18) Mál nr. BN060002

261281-5039 Rannveig Helga Guðmundsdóttir, Skarðsbraut 1, 300 Akranesi
Umsókn Rannveigar um heimild til þess að fjarlægja svalir, breyta svalahurð í glugga og klæða af glugga á suðurhlið.
Gjöld kr.:  5.208,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 2. janúar 2006

 

7. Skógarflöt 27, nýtt einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu (001.879.26) Mál nr. BN060003

221054-7179 Rut Hjartardóttir, Ásabraut 15, 300 Akranesi
301154-5189 Jón Magnús Jónsson, Ásabraut 15, 300 Akranesi
Umsókn Péturs Jóhannssonar kt. 0210754509 Leynisbraut 40 fh. Rutar og Jóns Magnúsar um heimild til þess reisa einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Þorgeirs Þorgeirssonar kt. 240657-5469 byggingarfræðings.
Stærð húss:  171,2 fm.  -  595,8 rm.
bílgeymsla:     40,5 fm.  -  135,4 rm.
Gjöld kr.: 2.346.966,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 19. janúar 2006

 

8. Sunnubraut 12, viðbygging 3 hæð (000.872.01) Mál nr. BN060005

130863-5319 Guðrún Margrét Jónsdóttir, Sunnubraut 12, 300 Akranesi
Umsókn Jóhannesar Ingibjartssonar kt. 080635-3039 byggingarfræðings fh. Guðrúnar Margrétar um heimild til þess að breyta þaki hússins úr risþaki í hæð og ris samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Jóhannesar.
Stærðaraukning 145,1 m3
Gjöld kr.:  18.228,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 25. janúar 2006


Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 18:20

 

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00