Fara í efni  

Byggingarnefnd (2000-2006)

1298. fundur 05. júlí 2005 kl. 17:00 - 18:10

1298. fundur byggingarnefndar Akraness haldinn í fundarsal tækni- og umhverfissviðs Dalbraut 8, þriðjudaginn 5. júlí 2005 kl. 17:00.

 

Mættir á fundi:         

Björn Guðmundsson, formaður

Ingþór Bergmann Þórhallsson

Helgi Ingólfsson

Guðmundur Magnússon

Auk þeirra voru mættir

Skúli Lýðssonbyggingarfulltrúi og Hafdís Sigurþórsdóttir sem ritaði fundargerð.

 

 

1.

Húsverndunarsjóður, 2005

 

Mál nr. BN050009

 

410169-4449 Akraneskaupstaður, Stillholti 16-18, 300 Akranesi

Úthlutun styrks úr húsverndunarsjóði til Helga Guðmundssonar og Jóhanna  Leópoldsdóttur vegna Bakkatúns 20.

Björn Guðmundsson afhenti Helga Guðmundssyni og Jóhönnu Leópoldsdóttur styrk úr húsverndunarsjóði vegna Bakkatúns 20 að upphæð 600.000,- kr.

 

2.

Ásar golfvöllur 131201, umsögn um áfengisleyfi

(001.744.03)

Mál nr. BN050077

 

410169-4449 Akraneskaupstaður, Stillholti 16-18, 300 Akranesi

Bréf bæjarritara dags. 8. júní  2005, varðandi umsögn um áfengisleyfi fyrir golfklúbbinn Leyni, Akranesi.

Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd varðandi ofangreinda umsókn þar sem hún er í fullu samræmi við byggingarlög.

 

3.

Garðagrund / Garðar, umsögn um áfengisleyfi

(001.975.03)

Mál nr. BN050081

 

410169-4449 Akraneskaupstaður, Stillholti 16-18, 300 Akranesi

Bréf bæjarritara dags. 14. júní  2005, varðandi umsögn um áfengisleyfi fyrir safnaskálann að Görðum.

Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd varðandi ofangreinda umsókn þar sem hún er í fullu samræmi við byggingarlög.

 

4.

Höfðasel 1, stöðuleyfi starfsmannabúða

(001.321.04)

Mál nr. BN050066

 

420597-2159 Sandblástur Sigurjóns ehf, Jörundarholti 40, 300 Akranesi

Umsókn Sigurjóns Runólfssonar fh. Sandblásturs Sigurjóns ehf. um framlengingu á stöðuleyfi fyrir starfsmannaaðstöðu á lóðinni.

Gjöld kr. 4.550,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa til eins árs, þann 25. maí 2005

 

5.

Skólabraut 14, umsögn um áfengisleyfi

(000.912.01)

Mál nr. BN050075

 

410169-4449 Akraneskaupstaður, Stillholti 16-18, 300 Akranesi

Bréf bæjarritara dags. 7. júní  2005, varðandi umsögn um áfengisleyfi fyrir veitingahúsið Café Mörk, Skólabraut 14, Akranesi.

Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd varðandi ofangreinda umsókn þar sem hún er í fullu samræmi við byggingarlög.

 

6.

Smiðjuvellir 20, afturköllun stöðuleyfis

(000.545.07)

Mál nr. BN050074

 

510483-0659 Borgarprýði,gróðurhús, Smiðjuvöllum 10-20, 300 Akranesi

Bréf Guðbjarnar Odds Bjarnasonar kt. Smiðjuvöllum 14 Þar sem tilkynnt er að hætt sé við fyrirhugaða uppsetningu á dúkskemmu.

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 8. júní 2005.

Álögð gjöld endurgreidd að undanskyldum byggingarleyfisgjöldum kr. 4.384,- sbr. reglugerð nr. 441/1998 gr. 27.4  

 

7.

Þjóðvegur 11, Stöðuleyfi gáms til eins árs

(000.344.03)

Mál nr. BN050063

 

200742-4199 Björn Árnason, Eyrarflöt 6, 300 Akranesi

Umsókn Björns um heimild til þess að staðsetja gám við fjárhúsin á lóðinni. Sótt er stöðuleyfi til eins árs.

Gjöld kr.:  4.550,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa, til eins árs þann 17. maí 2005

 

8.

Meistararéttindi, stálvirkjameistari

 

Mál nr. BN050078

 

120760-4839 Jón Þór Sigurðsson, Dverghamrar 1, 112 Reykjavík

Umsókn Jóns um heimild til þess að hafa umsjón með og bera ábyrgða á byggingarframkvæmdum innan lögsagnarumdæmis Akraness sem stálvirkjameistari.

Meðfylgjandi:  Meistarabréf, samþykki byggingarfulltrúans í Borgarbyggð, Hveragerði og Reykjavík og ferilskrá frá Reykjavík.

Gjöld kr.: 4.550,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 10. júní 2005

 

9.

Akurgerði 21, svalir

(000.872.09)

Mál nr. BN050079

 

150771-5959 Jóhann Pétur Hilmarsson, Akurgerði 21, 300 Akranesi

Umsókn Jóhanns um heimild til þess að gera svalir við húsið á þaki Akurgerðis 23 samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Runólfs Þ. Sigurðssonar kt. 090157-2489 tæknifræðings.

Gjöld kr.: 4.550,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 10. júní 2005

 

10.

Akurgerði 22, klæðning húss að utan

(000.873.02)

Mál nr. BN050064

 

270974-5389 Valdimar Bjarni Guðmundsson, Akurgerði 22, 300 Akranesi

Umsókn Runólfs Þ. Sigurðssonar kt. 090157-2489 fh. húseigenda um heimild til þess að klæða húsið að utan með lituðu stáli.

Meðfylgjandi yfirlýsing burðarþolshönnuðar um frágang festinga.

gjöld kr.: 4.550,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 24. maí 2005

 

11.

Bjarkargrund 31, viðbygging sólstofa

(001.951.30)

Mál nr. BN050054

 

280364-2319 Gunnar Már Ármannsson, Bjarkargrund 31, 300 Akranesi

Umsókn Runólfs Þ. Sigurðssonar kt. 090157-2489 tæknifræðings fh. Gunnars Más um heimild til þess að byggja við húsið, sólstofu eins og fram kemur á meðfylgjandi uppdráttum Runólfs. Erindið var grenndarkynnt í Skipulags- og umhverfisnefnd samkvæmt 43. gr. Skipulags- og byggingarlaga.

Stærð viðbyggingar:  25,1 m2  -  72,8 m3

Gjöld kr.:  270.264,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 29. júní 2005

 

12.

Brekkubraut 4, breytt útlit og setlaug

(000.812.12)

Mál nr. BN050087

 

060972-5599 Sigurður Már Sigmarsson, Brekkubraut 4, 300 Akranesi

Umsókn Runólfs Sigurðssonar kt. 090157-2489 tæknifræðings fh. Sigurðar Más um heimild til þess að breyta útliti hússins og koma fyrir, á verönd,  setlaug með læsanlegu loki og viðeigandi öryggisbúnaði samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Runólfs.

Gjöld kr.: 4.550,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 28. júní 2005

 

13.

Brekkubraut 27, breytt útlit

(000.563.04)

Mál nr. BN050069

 

161255-5729 Sigurgeir Sveinsson, Brekkubraut 27, 300 Akranesi

Umsókn Sigurgeirs um heimild til þess að breyta stofuglugga eins og fram kemur á meðfylgjandi rissi Sigurgeirs.

Gjöld kr.: 4.550,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 27. maí 2005

 

14.

Dalsflöt 5, skjólgirðing á lóðarmörkum

(001.845.03)

Mál nr. BN050084

 

240164-3889 Bjarni Karvel Ragnarsson, Dalsflöt 5, 300 Akranesi

Umsókn Bjarna um heimild til þess að girða með 1,8 m. hárri skjólgirðingu á lóðarmörkum samkvæmt meðfylgjandi rissi og koma fyrir setlaug með læsanlegu loki og tilheyrandi öryggisbúnaði.

Gjöld kr.: 4.550,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 28. júní 2005

 

15.

Espigrund 1, breytt útlit

(001.814.01)

Mál nr. BN050050

 

410169-4449 Akraneskaupstaður, Stillholti 16-18, 300 Akranesi

Umsókn Jóhannesar Ingibjartssonar kt. 080635-3039 byggingarfræðings fh. Akraneskaupstaðar um heimild til þess að breyta útihurðum skólans eins og fram kemur á meðfylgjandi uppdráttum Jóhannesar.

Gjöld kr.: 4.550,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 17. maí 2005

 

16.

Garðabraut 15, klæðning húss

(000.675.11)

Mál nr. BN050055

 

070257-3009 Magnús Björnsson, Garðabraut 15, 300 Akranesi

121061-3099 Margrét Ósk Vífilsdóttir, Garðabraut 15, 300 Akranesi

Umsókn Magnúsar um heimild til þess að klæða húsið að utan með múrklæðningu.

Samþykki meðeigenda húsanna 17,19,21,23

gjöld kr.:  4.550,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa  þann 17. maí  2005

 

17.

Grenigrund 34, breytt útlit

(001.954.27)

Mál nr. BN050088

 

130253-7099 Halldóra Elsa Þórisdóttir, Grenigrund 34, 300 Akranesi

Umsókn Halldóru Elsu um heimild til þess að breyta gluggum hússins eins og fram kemur á meðfylgjandi rissi.

Gjöld kr.: 4.550,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 28. júní 2005

 

18.

Hafnarbraut 2-4, endurbygging

(000.922.03)

Mál nr. BN050076

 

541185-0389 HB Grandi hf, Norðurgarði 1, 101 Reykjavík

Umsókn Björns Jónssonar kt. verksmiðjustjóra fh. HB Granda hf. um heimild til þess að endurbyggja  dæluskúr samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Árna Dan Einarssonar kt. 020361-3799 tæknifræðings.

Gjöld kr.: 4.550,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 8. júní 2005

 

19.

Hagaflöt 2, nýtt raðhús með bílgeymslu

(001.859.10)

Mál nr. BN050090

 

600601-2960 Handverksmenn ehf, Hofsvallagötu 20, 101 Reykjavík

Umsókn Runólfs Sigurðssonar kt. 090157-2489 tæknifræðings fh. Handverksmanna ehf., um heimild til þess að reisa raðhús með bílgeymslu eins og fram kemur á meðfylgjandi uppdráttum Runólfs

Stærð húss: 152,2 m2  -  513,0 m3

Bílgeymsla:    34,4 m2  -  126,1 m3

Gjöld kr.:  1.429.600,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 29 júní 2005

 

20.

Hagaflöt 4, nýtt parhús með bílgeymslu

(001.859.09)

Mál nr. BN050091

 

600601-2960 Handverksmenn ehf, Hofsvallagötu 20, 101 Reykjavík

Umsókn Runólfs Sigurðssonar kt. 090157-2489 tæknifræðings fh. Handverksmanna ehf., um heimild til þess að reisa raðhús með bílgeymslu eins og fram kemur á meðfylgjandi uppdráttum Runólfs

Stærð húss: 152,2 m2  -  513,0 m3

Bílgeymsla:    34,4 m2  -  126,1 m3

Gjöld kr.:  1.429.600,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 29 júní 2005

 

21.

Hagaflöt 6, nýtt parhús með bílgeymslu

(001.859.08)

Mál nr. BN050092

 

600601-2960 Handverksmenn ehf, Hofsvallagötu 20, 101 Reykjavík

Umsókn Runólfs Sigurðssonar kt. 090157-2489 tæknifræðings fh. Handverksmanna ehf., um heimild til þess að reisa raðhús með bílgeymslu eins og fram kemur á meðfylgjandi uppdráttum Runólfs

Stærð húss: 152,2 m2  -  513,0 m3

Bílgeymsla:    34,4 m2  -  126,1 m3

Gjöld kr.:  1.429.600,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 29 júní 2005

 

22.

Hagaflöt 8, nýtt parhús með bílgeymslu

(001.859.07)

Mál nr. BN050093

 

600601-2960 Handverksmenn ehf, Hofsvallagötu 20, 101 Reykjavík

Umsókn Runólfs Sigurðssonar kt. 090157-2489 tæknifræðings fh. Handverksmanna ehf., um heimild til þess að reisa raðhús með bílgeymslu eins og fram kemur á meðfylgjandi uppdráttum Runólfs

Stærð húss: 152,2 m2  -  513,0 m3

Bílgeymsla:    34,4 m2  -  126,1 m3

Gjöld kr.:  1.429.600,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 29 júní 2005

 

23.

Hagaflöt 10, nýtt parhús með bílgeymslu

(001.859.06)

Mál nr. BN050094

 

600601-2960 Handverksmenn ehf, Hofsvallagötu 20, 101 Reykjavík

Umsókn Runólfs Sigurðssonar kt. 090157-2489 tæknifræðings fh. Handverksmanna ehf., um heimild til þess að reisa raðhús með bílgeymslu eins og fram kemur á meðfylgjandi uppdráttum Runólfs

Stærð húss: 152,2 m2  -  513,0 m3

Bílgeymsla:    34,4 m2  -  126,1 m3

Gjöld kr.:  1.429.600,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 29 júní 2005

 

24.

Holtsflöt 2, nýtt einbýlishús með bílgeymslu

(001.859.15)

Mál nr. BN050039

 

490101-2170 Smiðjufell ehf, Smiðjuvöllum 3B, 300 Akranesi

Umsókn Kristjáns Einarssonar kt. 150154-4999 fh. Smiðjufells ehf. um heimild til þess að reisa einbýlishús meðinnbyggðri bílgeymslu samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Runólfs Sigurðssonar kt. 090157-2489 tæknifræðings.

Stærð íbúðar: 156,6 m2  -  526,2 m3

Bílgeymsla:       36,6 m2  -  123,0 m3

Gjöld kr.:  1.895.152,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 29. júní 2005

 

25.

Hólmaflöt 5, nýtt einbýlishús með bílgeymslu

(001.846.10)

Mál nr. BN050040

 

511104-2030 Frakkastígur ehf byggingafélag, Maríubaug 5, 113 Reykjavík

Umsókn Þorgeirs Jósefssonar kt. 020659-5729 fh. Frakkastígs ehf. byggingarfélags um heimild til þess að reisa einbýlishús með bílgeymslu á lóðinni eins og fram kemur á meðfylgjandi uppdráttum Sigríðar Sigurðardóttur  kt. 260266-4709 arkitekts.

Stærðir húss:

kjallari:  53,6 m2  -  144,7 m3

hæð:    170,8 m2  -  529,6 m3

bílg.:       52,7 m2  -  162,6 m3

Gjöld kr.:  2.133.585,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 28. júní 2005

 

26.

Hólmaflöt 7, nýtt einbýlishús með bílgeymslu

(001.846.06)

Mál nr. BN050037

 

270474-4899 Bergþór Helgason, Ásabraut 5, 300 Akranesi

Umsókn Eiríks Þ. Eiríkssonar kt. 290563-4969 fh. Bergþórs um heimild til þess að reisa einbýlishús ásamt bílgeymslu samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Loga Más Einarssonar kt. 210864-2969 arkitekts.

Stærð húss:  171,2 m2  - 616,3 m3

Stærð bílgeymslu:  54,8 m2  -  176,7 m3

Gjöld kr.:  2.216.969,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 24. júní 2005

 

27.

Höfðagrund 4, breytt útlit

(000.646.05)

Mál nr. BN050027

 

250820-2089 Rósa Sigurðardóttir, Höfðagrund 4, 300 Akranesi

Umsókn Rósu um heimild til þess að breyta eldhúsglugga eins of fram kemur á meðfylgjandi uppdráttum Jóhannesar Ingibjartssonar kt. 080635-3039 byggingarfræðings.

Meðfylgjandi samþykki granna Höfðagrundar 6 og 2

Gjöld kr.: 4.550,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 2. júní 2005

 

28.

Jaðarsbakkar 1, fjölnota íþróttahús

(000.641.01)

Mál nr. BN050070

 

410169-4449 Akraneskaupstaður, Stillholti 16-18, 300 Akranesi

Umsókn Aðalsteins Snorrasonar kt.161161-2769 arkitekts fh. Akraneskaupstaðar um heimild til þess að reisa fjölnota íþróttahús á íþróttasvæðinu við Jaðarsbakka samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Aðalsteins.

Stærðir húss: 8.866,1 m2  -  103.463,9 m3

Gjöld kr.:  49.357.995,-

Samþykkt með fyrirvara af byggingarfulltrúa þann 2. júní 2005.

Fyrirvari er:

Gerð verði brunatæknileg hönnun og nýting hússins verði takmörkuð  vegna fjarlægðar salernisaðstöðu.

 

29.

Kalmansvellir 3, breytt útlit

(000.596.03)

Mál nr. BN050051

 

520789-0739 Gámaþjónusta Akraness ehf, Smáraflöt 2, 300 Akranesi

Umsókn Egils Gíslasonar kt. 250656-3359 húsasmíðameistara fh. Gámaþjónustu Akraness ehf. um heimild til þess að setja glugga á vesturgafl sem björgunarop af efri hæð.

Gjöld kr.: 4.550,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 17. maí 2005

 

30.

Kalmansvellir 6, viðbygging

(000.543.04)

Mál nr. BN050071

 

510789-3939 Jón Þorsteinsson ehf, Kalmannsvöllum 6, 300 Akranesi

Umsókn Bjarna Vésteinssonar kt. 250445-4429 byggingarfræðings fh. Jóns Þorsteinssonar ehf. um heimild til þess að byggja við húsið samkvæmt framlögðum uppdráttum Bjarna.

Stærð viðbyggingar:  595,4 m2  -  3.614,0 m3

gjöld kr.:  3.467.981,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 30. maí 2005

 

31.

Kirkjubraut 1, niðurrif skúrs

(000.865.06)

Mál nr. BN050085

 

490101-2170 Smiðjufell ehf, Smiðjuvöllum 3B, 300 Akranesi

Umsókn Kristjáns Einarssonar kt. 150154-4999 fh. smiðjufells ehf. um heimild til þess að rífa skúrbyggingu sem byggð er upp við húsið.

gjöld kr.: 4.550,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 28. júní 2005

 

32.

Kirkjubraut 12, endurnýjun byggingarleyfis

(000.873.01)

Mál nr. BN050097

 

430590-1549 Sveinbjörn Sigurðsson ehf, Smiðshöfða 7, 110 Reykjavík

Umsókn Jens M. Magnússonar kt. 130764-4529 um endurnýjun byggingarleyfis Kirkjubrautar 12 sem fellt var úr gildi þann 18. febrúar 2005 samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Ríkharðs Oddssonar kt. 270261-5159 byggingarfræðings.

Stærðaraukning í kjallara: 176,5 m2 - 515,4 m3

Gjöld kr.: 260.880,-

Byggingarnefnd samþykkir erindið.

 

33.

Merkurteigur 8, nýjar svalir

(000.912.03)

Mál nr. BN050089

 

100850-4519 Hjörtur Júlíusson, Merkurteigur 8, 300 Akranesi

Umsókn Runólfs Sigurðssonar kt. 090157-2489 tæknifræðings fh. Hjartar um heimild til þess að rífa svalir og endurbyggja að nýju.

Gjöld kr.: 4.550,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 28 júní 2005

 

34.

Skólabraut 19, breyting inni

(000.867.14)

Mál nr. BN050052

 

141081-5439 Lilja Rún Fjalarsdóttir, Vallholt 9, 300 Akranesi

Umsókn Runólfs Þ. Sigurðssonar kt. 090157-2489 tæknifræðings fh. Lilju Rúnar um heimild til þess að stækka hurðargat á milli stofu og gangs samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Runólfs.

Samþykki meðeiganda liggur fyrir.

Gjöld kr.:  4.550,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 17. maí 2005

 

35.

Skólabraut 22, skjólgirðing

(000.911.04)

Mál nr. BN050072

 

090756-7299 Ásta Salbjörg Alfreðsdóttir, Skólabraut 22, 300 Akranesi

Umsókn Ástu um heimild til þess að reisa skjólgirðingu í lóðarmörkum lóðanna nr. 22 og 24 samkvæmt meðfylgjandi rissi.

Gjöld kr.:  4.550,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 2. júní 2005.

 

36.

Smáraflöt 3, nýtt 12 íbúða fjölbýlishús

(001.974.14)

Mál nr. BN050067

 

660169-2379 Íslenskir aðalverktakar hf, Keflavíkurflugvelli, 235 Keflavíkurflugvöllu

Umsókn Sigurðar Hreinssonar fh. Íslenskra aðalverktaka hf. um heimild til þess að reisa 12 íbúða fjölbýlishús á lóðinni samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Gunnars Borgarssonar kt. 180358-4129 arkitekts FAÍ.

Stærðir:  1.044,0 m2  -  3.585,3 m3

Gjöld kr.: 4.020.664,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 16. júní 2005

 

37.

Stekkjarholt 13, Reyndarteikning

(000.821.07)

Mál nr. BN050086

 

290480-3969 Hrafn Einarsson, Vogatunga, 301 Akranes

Erindi Hrafns vegna gerð reyndaruppdrátta Sigurþórs Aðalsteinssonar kt. 250144-3939, af húsinu þar sem stuðst er við eldri fyrirliggjandi uppdrætti.

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 28. júní 2005

 

38.

Stillholt 19 - 21, nýtt 37 íbúða fjölbýlishús með bílageymslu fyrir 32 bíla

 

Mál nr. BN050083

 

440403-3010 Skagatorg ehf, Vesturgötu 41, 300 Akranesi

Umsókn Björns Traustasonar  fh. Skagatorgs ehf. um heimild til þess að breyta áður samþykktum teikningum Dalbrautar 1. samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Kristins Ragnarssonar kt. 120944-2669 arkitekts.

Breytingin felst í því að færa staðsetningu hússins til vesturs, stækka bílageymslukjallara og breyta heiti lóðar.

Jarðfræði- og jarðtæknirannsóknaskýrsla Hönnunar fylgir með.

Stærðir: 

hús,  4.824,0 m2  -  14.074,9 m3

bílg.     686,4 m2  -    2.025,0 m3

Breyting bílgeymslu, stækkun:  236,5 m2  -  513,0m3

Gjöld kr.:  302.687,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 24. júní 2005

 

39.

Suðurgata 107, nýtt 3. íbúða fjölbýlishús og bílgeymsla

(000.843.13)

Mál nr. BN050032

 

470302-2080 Byggingafélagið Traust ehf, Súluhöfða 27, 270 Mosfellsbær

Umsókn Runólfs Þ. Sigurðssonar kt. 090157-2489 tæknifræðings fh. Byggingarfélagsins Trausts ehf. um heimild til þess að reisa 3. íbúða fjölbýlishús ásamt tvöfaldri bílgeymslu samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Runólfs.

Stærð húss: 292,3 m2  -  819,9 m3

Stærðir bílg.:  64,0 m2  -  203,2 m3

Gjöld kr.:  1.180.184,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 28. júní 2005

 

40.

Vesturgata 32, breytt útlit þaks

(000.931.20)

Mál nr. BN050068

 

080724-4979 Rannveig Böðvarsson, Vesturgata 32, 300 Akranesi

Umsókn Magnúsar H. Ólafssonar kt. 150550-4759 arkitekts fh. Rannveigar um heimild til þess að klæða af þak glugga í risi.

Gjöld kr.:  4.550,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 26. maí 2005

 

41.

Vesturgata 111, breytt útlit

 

Mál nr. BN050095

 

200647-6619 Einar Haraldsson, Vesturgata 113b, 300 Akranesi

Umsókn Runólfs Sigurðssonar kt. 090157-2489 tæknifræðings fh. Einars Haraldssonar um heimild til þess að breyta útliti og innliti hússins eins og fram kemur á meðfylgjandi uppdráttum Runólfs.

Gjöld kr.:  4.550,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 29. júní 2005

 

42.

Vesturgata 165, bílgeymsla

(000.553.02)

Mál nr. BN050073

 

121255-5299 Sveinn Rafn Ingason, Vesturgata 165, 300 Akranesi

Umsókn Bjarna Vésteinssonar kt. 250945-4429 byggingarfræðings fh. Sveins R. Ingasonar um heimild til þess að reisa bílgeymslu á lóðinni samkvæmt uppdráttum Bjarna.

Stærðir :  63,0 m2  -  225,2 m3

Gjöld kr.: 422.009,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 3. júní 2005

 

43.

Víðigrund 22, verönd

(001.942.29)

Mál nr. BN050096

 

300466-3119 Hermann Hermannsson, Víðigrund 22, 300 Akranesi

Umsókn Runólfs Sigurðssonar kt. 090157-2489 tæknifræðings fh. Hermanns Hermannssonar um heimild til þess að byggja verönd eins og fram kemur á meðfylgjandi uppdráttum Runólfs.

Gjöld kr.:  4.550,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 29. júní 2005

 

Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 18:10

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00