Fara í efni  

Byggingarnefnd (2000-2006)

1270. fundur 15. október 2002 kl. 17:00 - 17:45

1270. byggingarnefndar Akraness haldinn í fundarsal tækni- og umhverfissviðs Dalbraut 8, þriðjudaginn 15. október 2002 kl. 17:00.

Mættir á fundi:   Björn Guðmundsson, formaður
 Jóhannes Snorrason,
 Guðmundur Magnússon,
 Helgi Ingólfsson,
 Ingþór Bergmann Þórhallson  

Auk þeirra voru mættir Jóhannes K. Engilbertsson slökkviliðsstjóri og Skúli Lýðsson byggignarfulltrúi sem einnig ritaði fundargerð.

1. Steinsstaðaflöt 25, bréf byggingarfulltrúa   (00.183.113) Mál nr. BN990141

191057-3339 Þorvaldur Þorvaldsson, Hjaltabakka 2, 109 Reykjavík
Bréf byggingarfulltrúa dags. 20.09.02, varðandi áframhaldandi framkvæmdir á lóðinni.
Rafpóstur frá lóðarhafa dags.29.09.02,  þar sem hann útskýrir hvað tafið hefur framkvæmdir og hvað fyrirhugað sé að gera á næstu dögum.
Áframhaldandi framkvæmdir felast meðal annars í því að breyta áður samþykktum teikningum og skipulagi lóða.
Lóðarhafi hefur lagt fram tillögu að breytingum á samþykktum uppdráttum til skipulagsfulltrúa.
Tillagan hefur það í för með sér að breyta þarf gildandi deiliskipulagi lóðanna.
Nefndin telur að ekki sé tímabært að fella byggingarleyfið úr gildi að svo komnu máli.

2. Steinsstaðaflöt 27, bréf byggingarfulltrúa   (00.183.114) Mál nr. BN990142

191057-3339 Þorvaldur Þorvaldsson, Hjaltabakka 2, 109 Reykjavík
Bréf byggingarfulltrúa dags. 20.09.02, varðandi áframhaldandi framkvæmdir á lóðinni.
Rafpóstur frá lóðarhafa dags.29.09.02,  þar sem hann útskýrir hvað tafið hefur framkvæmdir og hvað fyrirhugað sé að gera á næstu dögum.
Áframhaldandi framkvæmdir felast meðal annars í því að breyta áður samþykktum teikningum og skipulagi lóða.
Erindinu frestað á síðasta fundi byggingarnefndar.
Lóðarhafi hefur lagt fram tillögu að breytingum á samþykktum uppdráttum til skipulagsfulltrúa.
Tillagan hefur það í för með sér að breyta þarf gildandi deiliskipulagi lóðanna.
Nefndin telur að ekki sé tímabært að fella byggingarleyfið úr gildi að svo komnu máli. 
 3. Steinsstaðaflöt 29, bréf byggingarfulltrúa   (00.183.115) Mál nr. BN990143

191057-3339 Þorvaldur Þorvaldsson, Hjaltabakka 2, 109 Reykjavík
Bréf byggingarfulltrúa dags. 20.09.02, varðandi áframhaldandi framkvæmdir á lóðinni.
Rafpóstur frá lóðarhafa dags.29.09.02,  þar sem hann útskýrir hvað tafið hefur framkvæmdir og hvað fyrirhugað sé að gera á næstu dögum.
Áframhaldandi framkvæmdir felast meðal annars í því að breyta áður samþykktum teikningum og skipulagi lóða.
Lóðarhafi hefur lagt fram tillögu að breytingum á samþykktum uppdráttum til skipulagsfulltrúa.
Tillagan hefur það í för með sér að breyta þarf gildandi deiliskipulagi lóðanna.
Nefndin telur að ekki sé tímabært að fella byggingarleyfið úr gildi að svo komnu máli.

4. Steinsstaðaflöt 31, bréf byggingarfulltrúa   (00.183.116) Mál nr. BN990144

191057-3339 Þorvaldur Þorvaldsson, Hjaltabakka 2, 109 Reykjavík
Bréf byggingarfulltrúa dags. 20.09.02, varðandi áframhaldandi framkvæmdir á lóðinni.
Rafpóstur frá lóðarhafa dags.29.09.02,  þar sem hann útskýrir hvað tafið hefur framkvæmdir og hvað fyrirhugað sé að gera á næstu dögum.
Áframhaldandi framkvæmdir felast meðal annars í því að breyta áður samþykktum teikningum og skipulagi lóða.
Lóðarhafi hefur lagt fram tillögu að breytingum á samþykktum uppdráttum til skipulagsfulltrúa.
Tillagan hefur það í för með sér að breyta þarf gildandi deiliskipulagi lóðanna.
Nefndin telur að ekki sé tímabært að fella byggingarleyfið úr gildi að svo komnu máli.

5. Steinsstaðaflöt 33, bréf byggingarfulltrúa   (00.183.117) Mál nr. BN990145

191057-3339 Þorvaldur Þorvaldsson, Hjaltabakka 2, 109 Reykjavík
Bréf byggingarfulltrúa dags. 20.09.02, varðandi áframhaldandi framkvæmdir á lóðinni.
Rafpóstur frá lóðarhafa dags.29.09.02,  þar sem hann útskýrir hvað tafið hefur framkvæmdir og hvað fyrirhugað sé að gera á næstu dögum.
Áframhaldandi framkvæmdir felast meðal annars í því að breyta áður samþykktum teikningum og skipulagi lóða.
Lóðarhafi hefur lagt fram tillögu að breytingum á samþykktum uppdráttum til skipulagsfulltrúa.
Tillagan hefur það í för með sér að breyta þarf gildandi deiliskipulagi lóðanna.
Nefndin telur að ekki sé tímabært að fella byggingarleyfið úr gildi að svo komnu máli.
6. Steinsstaðaflöt 35, bréf byggingarfulltrúa   (00.183.118) Mál nr. BN990146

191057-3339 Þorvaldur Þorvaldsson, Hjaltabakka 2, 109 Reykjavík
Bréf byggingarfulltrúa dags. 20.09.02, varðandi áframhaldandi framkvæmdir á lóðinni.
Rafpóstur frá lóðarhafa dags.29.09.02,  þar sem hann útskýrir hvað tafið hefur framkvæmdir og hvað fyrirhugað sé að gera á næstu dögum.
Áframhaldandi framkvæmdir felast meðal annars í því að breyta áður samþykktum teikningum og skipulagi lóða.
Lóðarhafi hefur lagt fram tillögu að breytingum á samþykktum uppdráttum til skipulagsfulltrúa.
Tillagan hefur það í för með sér að breyta þarf gildandi deiliskipulagi lóðanna.
Nefndin telur að ekki sé tímabært að fella byggingarleyfið úr gildi að svo komnu máli.

7. Afgreiðslur byggingarfulltrúa.

7.1 Heiðarbraut 40, breytt útlit og innlit   (00.083.201) Mál nr. BN990147

410169-4449 Akraneskaupstaður, Stillholti 16-18, 300 Akranesi
Umsókn Bjarna Vésteinssonar fh. Akraneskaupstaðar um heimild til þess að breyta útliti og innréttingum bókasafns samkvæmt meðfylgjandi teikningum frá  Bjarna Vésteinssyni hjá verkfræðistofunni Hönnun.
Gjöld kr.: 3.000,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa 10.10.02

7.2 Merkigerði 9, breytt útlit og innlit   (00.083.302) Mál nr. BN990149

580269-1929 Sjúkrahús Akraness, Merkigerði 9, 300 Akranesi
Umsókn Helga Hjálmarssonar fh. Sjúkrahúss Akraness um heimild til þess að breyta skipulagi og innréttingum  innnandyra og útliti hússins samkvæmt meðfylgjandi teikningum Helga Hjálmarssonar arkitekts.
Gjöld kr.:  3.000,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa10.10.2002, enda verði árituðum teikningum frá brunamálastofnun skilað inn.
 7.3 Stillholt 16-18, breytt útlit    Mál nr. BN990148

131257-5119 Guðni Runólfur Tryggvason, Jörundarholti 119, 300 Akranesi
Umsókn Guðna Tryggvasonar fh. húsfélagsins um heimild til þess að breyta gluggum á vestur gafli 2. hæðar hússins þannig að  þeir verði opnanlegir.
Gjöld kr.  3.000,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 10.10.2002

Liðir  7.1 og 7.3 hafa verið samþykktir af byggingarfulltrúa samkvæmt samþykkt um embættisafgreiðslur byggingarfulltrúans á Akranesi nr. 842/2000.
Byggingarnefnd staðfestir afgreiðslur byggingar- og skipulagsfulltrúa og leggur til við bæjarstjórn að hún samþykki erindin.

Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 17:45

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00