Fara í efni  

Bæjarstjórn

1124. fundur 22. mars 2011 kl. 17:00 - 18:30 í bæjarþingsalnum, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
  • Sveinn Kristinsson forseti bæjarstjórnar
  • Guðmundur Páll Jónsson aðalmaður
  • Hrönn Ríkharðsdóttir aðalmaður
  • Þröstur Þór Ólafsson aðalmaður
  • Einar Brandsson aðalmaður
  • Ingibjörg Valdimarsdóttir aðalmaður
  • Einar Benediktsson aðalmaður
  • Dagný Jónsdóttir aðalmaður
  • Árni Múli Jónasson bæjarstjóri
  • Jón Pálmi Pálsson bæjarritari
Fundargerð ritaði: Jón Pálmi Pálsson bæjarritari
Dagskrá
Forseti óskaði eftir heimild til að taka tvö mál fyrir á fundinum með afbrigðum. Erindi bæjarritara varðandi þjóðaratkvæðagreiðslu og kaup Akraneskaupstaðar á lóð á Breiðinni.
Samþykkt samhljóða 9:0.

1.

1.1.Málefni fatlaðra samstarfssamningur Hvalfjarðarsveitar og Akraneskaupstaðar

1102105

1.2.Menningarráð Vesturlands fundargerðir 2011

1101174

1.3.Starfshópur um eflingu sveitarstjórnarstigsins.

1011037

2.Framkvæmdaráð - 54

1103008

Fundargerðin lögð fram til kynningar.

2.1.Erindisbréf - breytingar 2011.

1102357

2.2.Hundasvæði - breyting á afmörkun

1005045

2.3.Heimsókn í stofnanir (Framkv.ráð)

1103073

3.Fjölskylduráð - 62

1103009

Fundargerðin lögð fram til kynningar.

3.1.Drekaslóð - miðstöð

1102317

3.2.Fjárhagserindi - áfrýjun

1103062

3.3.Húsaleigubætur - áfrýjun 2011

1103063

3.4.

1103072

3.5.Fjárhagserindi - Áfrýjun 2011

1101128

3.6.Fjárhagserindi - Áfrýjun 2010

1012124

3.7.Almannavarnarnefnd Akraneskaupstaðar

1103037

3.8.Málefni grunnskóla 2011-2012

1103067

3.9.Skóladagatal 2011-2012

1103066

3.10.Ályktun mótmælafundar "Samstaða um framhald tónlistarskólanna"

1102315

3.11.Niðurskurður sem bitnar á börnum

1103017

4.Skipulags- og umhverfisnefnd - 42

1102014

Fundargerðin lögð fram til kynningar.

4.1.Háteigur 1 - bygging bílskúrs

1009008

4.2.Umhverfisvöktun iðjuveranna á Grundartanga

1005102

4.3.Grænn Apríl - kynning

1102352

4.4.Vefur Umhverfisstofnunar og birting eftirlitsskýrslna

1102335

4.5.Fundargerðir verkefnastjórnar um aukna hagsmunagæslu íslenskra sveitarfélaga á sviði úrgangsmála.

1102068

4.6.Veitingastaðurinn Humarskipið - umsókn um aðstöðu

1102053

Til máls tóku: E.Ben, GPJ.

4.7.Kirkjubraut 39 - sjálfsafgreiðslustöð

1102290

Til máls tók: E.Br, GPJ, SK, E.Br, SK, GPJ, SK.

4.8.Ársfundur Umhverfisstofnunar 25. mars 2011

1103039

4.9.Landsþing sambands íslenskra sveitarfélaga nr. XXV

1102350

5.Breið - sólpallur Langasandi

1103044

Bréf bæjarráðs dags. 22. mars 2011, þar sem óskað er eftir aukafjárveitingu að fjárhæð 2,8 m.kr. til kaupa á lóðarhluta á Breið, sbr meðfylgjandi afsal.

Bæjarstjórn samþykkir 8:0 tillögu bæjarráðs og vísar aukafjárveitingu til endurskoðunar fjárhagsáætlunar 2011. Hjá sat KJ.

6.Kattahald - breyting á samþykkt 2010.

1003134

Samþykkt framkvæmdaráðs þar sem lagt er til að hætt verði við bann við lausagöngu katta. Síðari umræða.

Bæjarstjórn samþykkir samþykktina 9:0.

7.Fjárhagsáætlun til 3 ára - 2012-2014.

1102111

Bréf bæjarráðs dags. 4. mars s.l. þar sem afgreiðslu 3. ára áætlunar er vísað til afgreiðslu bæjarstjórnar. Síðari umræða.

Bæjarstjórn samþykkir áætlunina 9:0.

8.Bæjarmálasamþykkt - breyting 2011

1102358

Bréf bæjarráðs dags. 4. mars s.l. þar sem lagt er til við bæjarstjórn að tillaga að breytingu á bæjarmálasamþykkt verði samþykkt. Síðari umræða.

Bæjarstjórn samþykkir breytinguna 8:0. Hjá sat KJ.

9.Umhverfisstefna Akraneskaupstaðar

1102045

Til máls tók: HR.
Skipulags- og umhverfisnefnd óskar eftir staðfestingu bæjarstjórnar á erindisbréfi og skipan starfshóps um endurskoðun umhverfisáætlunar Akraneskaupstaðar.

Bæjarstjórn staðfestir 9:0 tillögu skipulags- og umhverfisnefndar um skipan í starfshópinn. Afgreiðslu erindisbréfs frestað.

10.Langisandur - útivistarsvæði.

1007074

Til máls tók: Bæjarstjóri.

Bæjarstjórn samþykkir að fela skipulags- og umhverfisnefnd að skoða framkomnar hugmyndir um útivistaraðstöðu á Jaðarsbakkasvæðinu og Langasandi og leggja tillögur þar að lútandi fyrir bæjarstjórn. Samþykkt 9:0.

11.Faxabraut 3, tillaga að nýtingu lóðar

907040

Kaupsamningur Akraneskaupstaðar og Halakots hf. dags. 11. mars 2011. Kaupverð er kr. 12.336.650.-

Bæjarstjórn samþykkir tillögu bæjarráðs um kaupin og að vísa fjárveitingunni til endurskoðunar fjárhagsáætlunar 2011. Samþykkt 8:0. Hjá sat KJ.

12.Háteigur 1 - bygging bílskúrs

1009008

Bréf skipulags- og umhverfisnefndar dags. 9.mars 2011 um breytingu vegna byggingar bílskúrs á Háteigi 1.
Breytingin var grenndarkynnt, engar athugasemdir bárust. Skipulags- og umhverfisnefnd leggur til við bæjarstjórn að breytingin verði samþykkt.

Bæjarstjórn samþykkir tillöguna 9:0.

13.Höfði hjúkrunar-og dvalarheimili - fjárhagsáætlun 2011.

1103028

Fjárhagsáætlun Höfða hjúkrunar- og dvalarheimilis.

Samþykkt að vísa áætluninni til síðari umræðu í bæjarstjórn 9:0.

14.Bæjarstjórn - 1123

1102020

Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.

Fundargerðin staðfest án athugasemda 9:0.

15.Bæjarráð - 3112

1103004

Fundargerðin lögð fram til kynningar.

15.1.Skagaleikflokkurinn - styrkbeiðni

1012060

15.2.Fasteignagjöld - athugasemdir

1103003

16.Þjóðaratkvæðagreiðsla 9. apríl 2011.

1103059

Erindi bæjarritara, dags. 9. mars 2011, þar sem óskað er eftir því að bæjarstjórn veiti bæjarráði fullnaðarheimild til afgreiðslu kjörskrár og að úrskurða þær kærur sem kunna að koma fram að kjördegi vegna endanlegrar afgreiðslu kjörskrár vegna þjóðaratkvæðagreiðslu sem fram fer 9. apríl n.k. Jafnframt að laun vegna kjörstjórna og annarra starfsmanna verði þau sömu og viðhöfð voru við síðustu kosningar.

Bæjarstjórn samþykkir tillögur bæjarritara 9:0.

16.1.Frumvarp til sveitarstjórnarlaga

1103021

16.2.Fjárframlög sveitarfélaga til stjórnmálasamtaka.

1102361

16.3.Höfði hjúkrunar-og dvalarheimili - fjárhagsáætlun 2011.

1103028

16.4.Menningarráð Vesturlands - fjárhagsáætlun 2011.

1103034

16.5.Menningarráð Vesturlands - úthlutun styrkja

1103035

16.6.Sólmundarhöfði 7 - starfshópur

1103040

16.7.Faxabraut 3, tillaga að nýtingu lóðar

907040

16.8.Breið - Pallur Langasandi

1103044

16.9.Starfshópur um átak í nýsköpunar- og atvinnumálum.

1012103

16.10.Starfshópur um framkvæmdasamninga og/eða félagsaðstöðu við félagasamtök

1101010

16.11.Fundargerðir stjórnar Höfða hjúkrunar- og dvalarheimilis

1102004

16.12.Samband íslenskra sveitarfélaga - Fundargerðir 2011

1102040

Fundi slitið - kl. 18:30.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00