Fara í efni  

Bæjarstjórn

1144. fundur 27. mars 2012 kl. 17:00 í bæjarþingsalnum, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
 • Sveinn Kristinsson forseti bæjarstjórnar
 • Gunnar Sigurðsson aðalmaður
 • Guðmundur Páll Jónsson aðalmaður
 • Hrönn Ríkharðsdóttir aðalmaður
 • Þröstur Þór Ólafsson aðalmaður
 • Einar Brandsson aðalmaður
 • Dagný Jónsdóttir aðalmaður
 • Ingibjörg Valdimarsdóttir aðalmaður
 • Einar Benediktsson aðalmaður
 • Árni Múli Jónasson bæjarstjóri
 • Ragnheiður Þórðardóttir þjónustu- og upplýsingastjóri
Fundargerð ritaði: Ragnheiður Þórðardóttir þjónustu- og upplýsingastjóri
Dagskrá
Forseti bæjarstjórnar, Sveinn Kristinsson, setti fundinn og bauð fundarmenn velkomna til fundarins.

1.Siðareglur fyrir kjörna fulltrúa hjá Akraneskaupstað

1112125

Síðari umræða. Fyrri umræða fór fram á fundi bæjarstjórnar þann 13. mars 2012.

Bæjarstjórn samþykkir siðareglurnar 9:0.

2.Akraneshöfn 2012 - starfshópur v. uppbyggingar

1112153

Bréf bæjaráðs, dags. 16. mars 2012, ásamt erindisbréfi fyrir starfshópinn.
Bæjarráð samþykkti erindisbréfið og vísar tilnefningu í starfshópinn til afgreiðslu bæjarstjórnar.

Bæjarstjórn samþykkir erindisbréfið 9:0.

Forseti lagði til að tilnefningu í starfshópinn verði frestað.

Samþykkt 9:0.

3.Faxaflóahafnir - sameignarsamningur 2012

1203149

Bréf Faxaflóahafna, dags 14. mars 2012, ásamt drögum að sameignarsamningi.

Bæjarstjórn samþykkir sameignarsamninginn fyrir sitt leyti 9:0.

4.Lánasamningur - höfuðstólslækkun

1110164

Bréf bæjarráðs, dags. 16. mars 2012, vegna bréfs fjármálastjóra frá 14. mars s.l. varðandi samkomulag við Íslandsbanka um skuldbreytingu og niðurfellingu erlends láns og töku nýs láns í íslenskum krónum. Gerð var tillaga um að tilboði bankans um höfuðstólsbreytingu á fjárhæð 46 milljónir króna verði tekið og nýtt lán hjá bankanum tekið í stað eldra lánsins, í ísl. krónum að fjárhæð 134.734.700.- með kjörvöxtum sem eru í dag 6%. Lánstími er til 7 ára.
Bæjaráð vísaði tillögunni til afgreiðslu bæjarstjórnar.

Til máls tók bæjarstjóri.

Bæjarstjórn samþykkir tillöguna fyrir sitt leyti 9:0.

5.Lífeyrissjóður Akraneskaupstaðar - stjórnarseta

1203118

Bréf bæjarráðs, dags. 16. mars 2012, vegna bréfs bæjarstjóra frá 5. mars s.l. varðandi breytingar á samþykktum Lífeyrissjóðs Akraneskaupstaðar.
Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að Andrés Ólafsson, fjármálastjóri, verði fulltrúi Akraneskaupstaðar í stjórn lífeyrissjóðsins í stað bæjarstjóra og að Sævar Þráinsson verði formaður stjórnar.

Til máls tók bæjarstjóri.

Bæjarstjórn samþykkir tillögu bæjarráðs 9:0.

6.Heiðarbraut 40, breytt deiliskipulag

1105061

Bréf bæjarráðs, dags. 16. mars 2012, vegna bréfs Draupnis lögmannsþjónustu frá 29. febrúar s.l. og minnisblað framkvæmdastjóra Skipulags- og umhverfisstofu, dags 14. mars s.l. varðandi málsmeðferð og skipulagsvinnu.
Bæjarráð vísar tillögu skipulags- og umhverfisnefndar varðandi breytingu skipulagsins til afgreiðslu bæjarstjórnar.

Til máls tóku E.Br., HR, IV, E.Ben., GPJ, bæjarstjóri, SK, E.Ben., ÞÞÓ

Forseti bar málið upp til afgreiðslu.

Tillaga skipulags- og umhverfisnefndar felld 6:2

Með voru: SK, GPJ

Á móti:DJ, E.Br., GS., E.Ben., ÞÞÓ., HR

Hjá sat: IV

7.Bæjarstjórn - 1143

1203013

Fundargerð bæjarstjórnar frá 13. mars 2012

Til máls tóku GS, GPJ, HR, E.Ben., bæjarstjóri, ÞÞÓ, SK, GS

Fundargerðin staðfest 9:0.

7.1.Verklagsreglur um ráðningar hjá Akraneskaupstað

1112104

7.2.Siðareglur fyrir kjörna fulltrúa hjá Akraneskaupstað

1112125

7.3.Fjárhagsáætlun 2011 - ósk um leiðréttingu

1103111

7.4.Gjaldskrár íþróttamannvirkja 2012

1201089

7.5.Skipulagsskrá Byggðasafnsins í Görðum

810089

7.6.Garðabraut 4-6 umsókn um viðbyggingu

1112035

7.7.Kirkjubraut 46 - breyting á byggingarreit

1111097

7.8.Grenjar-hafnarsvæði, deiliskipulag

1202219

7.9.Sérstakar húsaleigubætur 2012

1203030

7.10.Reglur um fjárhagsaðstoð 14.04.10

1007016

7.11.Bæjarstjórn - 1142

1202021

7.12.Bæjarráð - 3147

1202022

7.13.Gjaldskrár íþróttamannvirkja 2012

1201089

7.14.Fjárhagsáætlun 2012 - Framkvæmdastofa

1110097

7.15.Fjárhagsáætlun 2012 - Skipulags- og umhverfisstofa

1110098

7.16.Fjárhagsáætlun 2012 Fjölskyldustofa - niðurskurður

1201203

7.17.Fjárhagsáætlun 2012

1109132

7.18.Fjárhagsáætlun 2011 - ósk um leiðréttingu

1103111

7.19.Afskriftir 2011

1109092

7.20.Umhverfisvaktin við Hvalfjörð - mælingar á mengandi efnum í neysluvatni.

1201426

7.21.Heiðarbraut 40, breytt deiliskipulag

1105061

7.22.Suðurgata 57 (Landsbankahús) - hugsanleg nýting

1201238

7.23.Grenjar-hafnarsvæði, deiliskipulag

1202219

7.24.Skipulags- og umhverfisstofa - verkaskipting

1202232

7.25.Búnaðarkaup 2012 - ráðstöfun fjármuna.

1112141

7.26.Búnaðarkaup 2012 - ráðstöfun fjármuna.

1112141

7.27.Búnaðarkaup 2012 - ráðstöfun fjármuna.

1112141

7.28.Átak í atvinnumálum 2012 - framlag

1112149

7.29.Vinnandi vegur - Í nám til vinnu

1202118

7.30.Verklagsreglur um ráðningar hjá Akraneskaupstað

1112104

7.31.Siðareglur fyrir kjörna fulltrúa hjá Akraneskaupstað

1112125

7.32.Atvinnumálanefnd

1107114

7.33.Frumvarp til laga, mál nr. 50 - lög um félagslega aðstoð

1202166

7.34.Tillaga til þingsályktunar, mál nr. 319 um faglega úttekt á réttargeðdeildinni á Sogni

1202178

7.35.Frumvarp til laga, mál nr. 290 - barnalög

1202179

7.36.Strætó bs. - útboð á akstri

1103168

7.37.Sundfélag Akraness - afreksviðurkenningar

1202163

7.38.Almenningssamgöngur milli Vesturlands og höfuðborgarsvæðisins.

1109059

7.39.Fundargerðir samstarfsnefndar Sambands íslenskra sveitarfélaga og Samflots bæjarstarfsmanna.

1202107

7.40.Samband íslenskra sveitarfélaga - XXVI. landsþing

1202168

7.41.Jafnréttisáætlun.

912027

7.42.Menningarráð Vesturlands - fundargerðir 2012

1202065

7.43.Samstarfsnefnd Akraneskaupstaðar og VLFA - 1

1202015

7.44.Starfshópur um atvinnumál - 16

1201011

7.45.Stjórn Akranesstofu - 49

1203004

7.46.Akranesstofa - hagræðing í rekstri

1203042

7.47.Byggðasafnið - starfsmannamál

1112097

7.48.Smiðjuvellir 9 - virðisaukaskattur á geymslu

1112098

7.49.Skipulagsskrá Byggðasafnsins í Görðum

810089

7.50.Fjárhagsáætlun 2012

1109132

7.51.Bíóhöllin - endurnýjun sýningartækja

1111018

7.52.Akranesstofa - ferðamál

1203043

7.53.Kútter Sigurfari - staða mála

903133

7.54.Afmælisnefnd - úrsögn

1202001

7.55.Skipulags- og umhverfisnefnd - 63

1202024

7.56.Garðabraut 4-6 umsókn um viðbyggingu

1112035

7.57.Kirkjubraut 46 - breyting á byggingarreit

1111097

7.58.Umhverfisstefna Akraneskaupstaðar

1102045

7.59.Umhverfisvöktun iðjuveranna á Grundartanga

1005102

7.60.Framkvæmdaráð - 73

1203008

7.61.Grundaskóli - hjólarampar

1105081

7.62.Bifreiðakaup v/ þjónustumiðstöð - ZZ-F23

1203099

7.63.Verktakar - aðkeypt þjónusta

1203071

7.64.Fundargerðir Höfða 2012

1203027

8.Bæjarráð - 3148

1203014

Fundargerð bæjaráðs frá 15. mars 2012

Til máls tóku GS og bæjarstjóri varðandi gjöf Spalar til slökkviliðsins og um fundargerðir samstarfsnefndar og kostnað við launaleiðréttingar.

Til máls um útboð vegna fjarskiptaþjónustu tóku IV, E.Br., bæjarstjóri

Til máls um almenningssamgöngur milli Vesturlands og höfuðborgarsvæðisins tók SK.

Fundargerðin lögð fram til kynningar.

8.1.Tjaldsvæði og almenningssalerni 2012

1112148

8.2.Jafnréttisáætlun.

912027

8.3.Lánasamningur - höfuðstólslækkun

1110164

8.4.Almenningssamgöngur milli Vesturlands og höfuðborgarsvæðisins.

1109059

8.5.Útboð vegna fjarskiptaþjónustu fyrir Akraneskaupstað

1203080

8.6.Hýsing og rekstrarþjónusta fyrir Akraneskaupstað

1203110

8.7.Bifreiðakaup v/ þjónustumiðstöð - ZZ-F23

1203099

8.8.Lífeyrissjóður Akraneskaupstaðar - stjórnarseta

1203118

8.9.Akraneshöfn 2012 - starfshópur v. uppbyggingar

1112153

8.10.Fjárhagsáætlun 2012 Fjölskyldustofa - hagræðing

1201203

8.11.Akranesstofa - hagræðing í rekstri

1203042

8.12.Söluferli erlendra eigna Reykjavík Energy Invest.

1203013

8.13.Heiðarbraut 40, breytt deiliskipulag

1105061

8.14.Skagaverk ehf - skaðabótakrafa

1201083

8.15.Umhverfisvaktin við Hvalfjörð - mælingar á mengandi efnum í neysluvatni.

1201426

8.16.Gjaldskrá Slökkviliðs Akraness og Hvalfjarðarsveitar

1202132

8.17.Strætó bs. - ársreikningur 2011

1203086

8.18.FEBAN - styrkbeiðni v. ferðar til Siglufjarðar

1203083

8.19.Styrkir 2012 - v/menningar, íþróttamála, atvinnumála og annara mála.

1202070

8.20.Frumvarp til laga, mál nr. 555 - Málefni innflytjenda

1203025

8.21.Frumvarp til laga, mál nr. 112 - um húsaleigubætur

1203078

8.22.Ráðstefna slökkviliða og Mannvirkjastofnunar 2012

1203011

8.23.Framboð í stjórn Lánasjóðs sveitarfélaga

1102351

8.24.Aðalfundur Lánasjóðs sveitarfélaga ohf.

1203079

8.25.Samband íslenskra sveitarfélaga - XXVI. landsþing

1202168

8.26.Samstarfsnefnd - 148

1203003

8.27.Mat á menntun - launahækkun

1202201

8.28.Ákvæði kjarasamninga - vinnufatnaður

1203009

8.29.Samstarfsnefnd Akraneskaupstaðar og VLFA - 2

1203002

8.30.Mat á starfsreynslu - launahækkun

1202195

8.31.Mat á menntun - launahækkun

1202198

8.32.Mat á námskeiði - launahækkun

1203015

8.33.Ákvæði kjarasamninga - vinnufatnaður

1203009

8.34.Starfshópur um atvinnumál - 17

1202018

8.35.Markaðsráð - stofnun

1111090

8.36.Innovit - atvinnu- og nýsköpun

1106158

8.37.Almenningssamgöngur milli Vesturlands og höfuðborgarsvæðisins

1109059

8.38.Stuðningur við frumkvöðla og fyrirtæki - reglur Akraneskaupstaðar

1111088

8.39.Samband íslenskra sveitarfélaga - fundargerðir 2012

1202024

8.40.SSV - stjórnarfundir 2012.

1203022

8.41.Fjallskilasamþykkt - nefnd um sameiningu samþykkta

1202233

9.Skipulags- og umhverfisnefnd - 64

1203018

Fundargerð skipulags- og umhverfisnefndar frá 19. mars 2012

Lögð fram til kynningar.

9.1.Umhverfisvöktun iðjuveranna á Grundartanga 2012

1203153

9.2.Frumvarp um breytingu á lögum um meðhöndlun úrgangs, mál nr. 55/2003

1203148

9.3.Smáhýsi / sumarhús við tjaldsvæði

1203154

9.4.Aðalskipulag Akraness 2011, endurskoðun.

1012111

10.Framkvæmdaráð - 74

1203021

Fundargerð framkvæmdaráðs frá 22. mars 2012

Lögð fram til kynningar.

10.1.Jaðarsbakkar - breyting á sal 2

1109172

10.2.Framkvæmdastofa - rekstraryfirlit 2012

1203183

11.Fjölskylduráð - 86

1203005

Fundargerð fjölskylduráðs frá 6. mars 2012.

Til máls tók ÞÞó um fjárhagsáætlun og niðurskurð.

Fundargerðin lögð fram til kynningar.

11.1.Sumarstarf 2012

1202230

11.2.Leikjanámskeið 2012

1202224

11.3.Erindi til fjölsk.ráðs - trúnaðarmál

1203012

11.4.Reglur um fjárhagsaðstoð 14.04.10

1007016

11.5.Málefni aldraðra - skipan starfshóps

1203023

11.6.Bakvaktir

1111098

11.7.Sérstakar húsaleigubætur 2012

1203030

11.8.Fjárhagsáætlun 2012 Fjölskyldustofa - niðurskurður

1201203

12.Fjölskylduráð - 87

1203020

Fundargerð fjölskylduráðs frá 20. mars 2012.

Lögð fram til kynningar.

12.1.Skóladagatal 2012-2013

1203163

12.2.Rannsókn og greining niðurstöður

1203134

12.3.Fjárhagsaðstoð - áfrýjun

1203132

12.4.Fjárhagsaðstoð - áfrýjun

1203133

12.5.Fjárhagsaðstoð - áfrýjun

1203139

12.6.Málefni aldraðra - skipan starfshóps

1203023

12.7.Fjölskylduráð - starfshættir 2010-2014

1006100

12.8.Félagsþjónustan - verkferlar og vinnulag mars 2012

1203127

12.9.Félagsstarf aldraðra - starfsmannamál

1203174

13.Fundargerðir stjórnar OR 2012

1202192

Fundargerð stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur frá 17. febrúar 2012.
Fundargerð stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur frá 16. mars 2012

Til máls tók GS um orkuöflun og beindi beiðni um upplýsingar til fulltrúa Akraneskaupstaðar í stjórn Orkuveitu Reykjavíkur.

Fundargerðirnar lagðar fram til kynningar.

14.Faxaflóahafnir sf. - fundargerðir 2012

1201149

Fundargerð stjórn Faxaflóahafna sf. frá 9. mars 2012.

Lögð fram til kynningar.

Forseti bæjarstjórnar lagði til að einn bæjarstjórnarfundur verði haldinn í apríl og að næsti reglulegi fundur bæjarstjórnarfundur verði því skv. reglunni 24. apríl nk.
Samþykkt 9:0.

Fundi slitið.

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00