Fara í efni  

Bæjarstjórn

1425. fundur 13. janúar 2026 kl. 17:00 - 17:05 Miðjunni Dalbraut 4
Nefndarmenn
  • Valgarður L. Jónsson bæjarfulltrúi
  • Einar Brandsson 1. varaforseti bæjarstjórnar
  • Líf Lárusdóttir bæjarfulltrúi
  • Kristinn Hallur Sveinsson bæjarfulltrúi
  • Liv Aase Skarstad bæjarfulltrúi
  • Guðmundur Ingþór Guðjónsson bæjarfulltrúi
  • Jónína Margrét Sigmundsdóttir formaður
  • Sædís Alexía Sigmundsdóttir bæjarfulltrúi
  • Aníta Eir Einarsdóttir varafulltrúi
Starfsmenn
  • Haraldur Benediktsson bæjarstjóri
  • Steinar Adolfsson sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs
  • Harpa Sólbjört Másdóttir upplýsingastjóri
Fundargerð ritaði: Steinar Adolfsson sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs

Forseti býður fundarmenn velkomna til þessa fyrsta fundar ársins 2026.

Forseti gerir grein fyrir því að nú í upphafi árs var tekið í gagnið nýtt málakerfi og við boðun fundarins tókst ekki að koma dagskrá fundarins og fylgigögnum í fundargátt bæjarfulltrúa innan tilskilins frests skv. reglum um stjórn og fundarsköp Akraneskaupstaðar.

Sökum þessa leggur forseti fram eftirfarandi tillögu:

Dagskrá þessa fundar frestast í heild sinni og boðað verði til nýs fundar sem fram fari næstkomandi fimmtudag þann 15. janúar 2026 kl. 17:00.

Samþykkt 9:0

Fundi slitið, fundargerð samþykkt og undirrituð rafrænt.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?

   
Fara efst
á síðu