Bæjarstjórn
Forseti býður fundarmenn velkomna til þessa fyrsta fundar ársins 2026.
Forseti gerir grein fyrir því að nú í upphafi árs var tekið í gagnið nýtt málakerfi og við boðun fundarins tókst ekki að koma dagskrá fundarins og fylgigögnum í fundargátt bæjarfulltrúa innan tilskilins frests skv. reglum um stjórn og fundarsköp Akraneskaupstaðar.
Sökum þessa leggur forseti fram eftirfarandi tillögu:
Dagskrá þessa fundar frestast í heild sinni og boðað verði til nýs fundar sem fram fari næstkomandi fimmtudag þann 15. janúar 2026 kl. 17:00.
Samþykkt 9:0
Fundi slitið, fundargerð samþykkt og undirrituð rafrænt.





