Fara í efni  

Bæjarstjórn

1129. fundur 23. ágúst 2011 kl. 17:00 - 18:30 í bæjarþingsalnum, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
  • Sveinn Kristinsson forseti bæjarstjórnar
  • Gunnar Sigurðsson aðalmaður
  • Guðmundur Páll Jónsson aðalmaður
  • Þröstur Þór Ólafsson aðalmaður
  • Einar Brandsson aðalmaður
  • Dagný Jónsdóttir aðalmaður
  • Ingibjörg Valdimarsdóttir aðalmaður
  • Árni Múli Jónasson bæjarstjóri
  • Jón Pálmi Pálsson bæjarritari
Fundargerð ritaði: Jón Pálmi Pálsson bæjarritari
Dagskrá
Forseti bauð fundarmenn velkomna til fundar að loknu sumarfríi. Jafnframt bauð hann Guðmund Þór Valsson velkominn til hans fyrsta fundar í bæjarstjórn.

1.Háteigur 16 umsókn um byggingu bílgeymslu

1106125

Bréf framkvæmdastjóra Skipulags- og umhverfisstofu dags. 17. ágúst 2011, þar sem lagt er til við bæjarstjórn að breyting vegna byggingar bílageymslu við Háteig 16 verði samþykkt.

Bæjarstjórn samþykkir tillöguna 9:0.

2.Bæjarstjórn - 1128

1106008

Fundargerð bæjarstjórnar númer 1128, lögð fram til staðfestingar.

Til máls tók E.Br, GPJ, S.Kr, GS.

Athugasemd kom fram um að nafni Þrastar Ólafssonar væri ofaukið yfir þá sem sátu fundinn.

Bæjarstjórn samþykkir fundargerðina 9:0.

3.Bæjarráð - 3120

1106010

Fundargerð bæjarráðs frá 23. júní 2011.

Lögð fram.

3.1.Umboð til handa bæjarráði í sumarleyfi bæjarstjórnar.

1106123

3.2.Starf dýraeftirlitsmanns

1009113

3.3.Listabraut-hljóðfæra og söngnám samstarf grunnskólanna

1105099

3.4.Starfsréttindi og ráðningar í leikskólum

1104071

3.5.Skagastaðir - starfsmannahald til áramóta 2011

1008041

3.6.Flóttamenn frá Írak - verkefni

1106023

3.7.Pólskir innflytjendur - þjónusta

1106024

3.8.Vátryggingar sveitarfélagsins

1106081

3.9.Samningur um endurbyggingu æfingasvæðis á Jaðarsbökkum austan og sunnan Akraneshallar.

1106096

3.10.Kirkjubraut 39, umsókn um áform að setja upp sjálfsafgreiðslustöð

1103088

3.11.Fjölbrautaskóli Vesturlands - Endurskoðun samnings.

1010163

3.12.Vistin, gistiheimili -Beiðni um rekstrarleyfi.

1106148

3.13.FIMA - húsnæðismál

1105092

3.14.Framkvæmdaráð - 60

1106007

3.15.Framkvæmdaráð - 61

1106014

3.16.Gamla kaupfélagið - Beiðni um rekstrarleyfi.

1106151

3.17.Starfshópur um átak í nýsköpunar- og atvinnumálum.

1012103

3.18.Háteigur 16 umsókn um byggingu bílgeymslu

1106125

4.Bæjarráð - 3121

1107001

Fundargerð bæjarráðs frá 7. júlí 2011.

Lögð fram.

4.1.Endurskoðun fjárhagsáætlunar 2011.

1101181

4.2.Rekstrarstaða Akraneskaupstaðar 2011

1106063

4.3.Kirkjubraut 48 Beiðni um afslátt vegna galla í skolplögnum og gluggum

1106171

4.4.Ræsting á leikskólum Akraneskaupstaðar

1105105

4.5.Breið - framkvæmdir á Jaðarsbökkum/Helga og Haraldur

1105046

4.6.Breið - framkvæmdir á Jaðarsbökkum/Matthea og Benedikt

1105045

4.7.Umsókn um launalaust leyfi

1106109

4.8.Endurútreikningur lána

1106167

4.9.Búnaðarkaup árið 2011

1101176

4.10.Breyting á gjaldskrá fyrir gatnagerðargjald - framkvæmd

1106166

4.11.Frumvarp til laga - stjórn fiskveiða mál nr. 839

1106165

4.12.Frumvarp til laga - stjórn fiskveiða mál nr. 827.

1106164

4.13.Akranesstofa - tilnefning í stjórn

1107003

4.14.Keltneskt fræðasetur á Akranesi

1106156

4.15.70 ára afmæli Akraneskaupstaðar 2012

1106157

4.16.Norðurlandameistaramót í eldsmíði 2012 - styrkbeiðni

1008055

4.17.Stöðin - beiðni um umsögn

1107052

4.18.Framkvæmdaráð - 60

1106007

4.19.Framkvæmdaráð - 61

1106014

4.20.Fjölskylduráð - 69

1106011

4.21.Stjórn Akranesstofu - 43

1105013

4.22.Stjórn Akranesstofu - 44

1106015

4.23.Skipulags- og umhverfisnefnd - 50

1106009

4.24.Fundargerðir stjórnar Höfða hjúkrunar- og dvalarheimilis

1102004

4.25.Fundargerðir Heilbrigðiseftirlits Vesturlands 2011

1107002

4.26.Samband íslenskra sveitarfélaga - Fundargerðir 2011

1102040

4.27.Kirkjubraut 39, umsókn um áform að setja upp sjálfsafgreiðslustöð

1103088

5.Bæjarráð - 3122

1107006

Fundargerð bæjarráðs frá 28. júlí 2011.

Lögð fram.

5.1.Sveitarstjórnartrygging

1103127

5.2.Atvinnumálanefnd

1107114

5.3.Vélhjólaíþróttafélag Akraness - vélhjólabraut

1102081

5.4.Atvinnuleysi á Akranesi - greining

1107124

5.5.Starfsmannamál í Hver sumarið 2011

1107123

5.6.Mayors for peace

1107108

5.7.Tjaldsvæðið Kalmansvík - rafmagnsmál

1107050

5.8.Fasteignamat 2012

1107082

5.9.Jaðarsbakkalaug - kaup á hreinsibúnaði

1107316

5.10.Dagur íslenskrar náttúru 16. september 2011

1106087

5.11.Sjóvarnaskýrsla 2011

1107117

5.12.Faxaflóahafnir sf.- arður

1107101

5.13.Bókasafn - ræsting

1107388

5.14.Brekkubæjarskóli - aðkoma að skólastjórn

1107106

5.15.Starfsmannamál Brekkubæjarskóla

1010199

5.16.Húsnæðismál, Akurgerði 17 - TRÚNAÐARMÁL

1107125

5.17.Barnaverndarmál - trúnaðarmál.

703033

5.18.Skipulags- og umhverfisnefnd - 51

1107003

5.19.Fundargerðir stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur - 2011

1101190

5.20.Fundargerðir stjórnar Höfða hjúkrunar- og dvalarheimilis

1102004

5.21.Menningarráð Vesturlands fundargerðir 2011

1101174

5.22.Aðalfundur OR 2011

1106061

5.23.Aðalfundur Höfða 2011

1107092

6.Bæjarráð - 3123

1108003

Fundargerð bæjarráðs frá 18. ágúst 2011.

Lögð fram.

6.1.Félag leikskólakennara - fyrirhugað verkfall.

1108094

6.2.Sveitarstjórnartrygging

1103127

Til máls tóku: IV, E.Br, ÞÓ, IV, bæjarstjóri.

6.3.Rekstrarstaða Akraneskaupstaðar 2011

1106063

Til máls tóku: GPJ, E.Br, ÞÓ.

6.4.Skagaleikflokkurinn - húsnæðismál

1009139

Til máls tóku: E.Br, bæjarstjóri.

6.5.Háteigur 16 umsókn um byggingu bílgeymslu

1106125

6.6.FIMA - húsnæðismál

1105092

6.7.Veikindi starfsmanna - umsóknir um viðbótarframlag

1003078

6.8.Skólaárið 2011-2012 - starfsmannahald o.fl

1108040

Til máls tóku: E.Br, bæjarstjóri.

6.9.Grundaskóli - hjólarampar

1105081

6.10.Sundstaðir - öryggi

1106020

6.11.Vélhjólaíþróttafélag Akraness - vélhjólabraut

1102081

6.12.Strætó bs. - áframhaldandi samstarf

1103168

Til máls tóku: DJ, bæjarstjóri.

6.13.Skipulags- og umhverfisnefnd - 52

1108002

6.14.Fundargerðir stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur - 2011

1101190

7.Stjórn Akranesstofu - 44

1106015

Fundargerð stjórnar Akranesstofu frá 27. júní 2011.

Lögð fram.

7.1.Keltneskt fræðasetur á Akranesi

1106156

7.2.70 ára afmæli Akraneskaupstaðar 2012

1106157

7.3.Írskir dagar á Akranesi 1. - 3. júlí 2011

1104150

7.4.Kútter Sigurfari - staða mála

903133

7.5.Norðurlandameistaramót í eldsmíði 2012 - styrkbeiðni

1008055

8.Skipulags- og umhverfisnefnd - 50

1106009

Fundargerð skipulags- og umhverfisnefndar frá 20. júní 2011.

Lögð fram.

8.1.Háteigur 16 umsókn um byggingu bílgeymslu.

1106125

8.2.Efnistaka á Langasandi

1106090

9.Skipulags- og umhverfisnefnd - 51

1107003

Fundargerð skipulags- og umhverfisnefndar frá 18. júlí 2011.

Lögð fram.

9.1.Byggingarreglugerð - umsögn

1106021

9.2.Skipulagsreglugerð - umsögn

1107063

9.3.Framkvæmdaleyfi - umsögn

1106082

9.4.Dagur íslenskrar náttúru 16. september 2011

1106087

9.5.Umhverfisþing VII - 14. október 2011.

1107007

9.6.Útbreiðsla lúpínu og fleiri tegunda í bæjarlandinu.

1107086

9.7.Umhverfisverðlaun Akraneskaupstaðar

1007061

Til máls tóku: ÞÓ, bæjarstjóri, E.Br, GS.

9.8.Hjólreiðastígar

1107093

Til máls tók: IV.

10.Skipulags- og umhverfisnefnd - 52

1108002

Fundargerð skipulags- og umhverfisnefndar frá 8. ágúst 2011.

Lögð fram.

10.1.Vesturgata 119 - breyting á landnotkun

1108002

10.2.Heiðarbraut 40, breytt deiliskipulag

1105061

10.3.Háteigur 16 umsókn um byggingu bílgeymslu

1106125

11.Fjölskylduráð - 69

1106011

Fundargerð fjölskylduráðs frá 22. júní 2011.

Lögð fram.

11.1.Aukin þjónusta vegna fötlunar

1106130

11.2.Áfrýjun vegna fjárhagsaðstoðar

1106143

11.3.Áfrýjun vegna fjárhagsaðstoðar

1106144

11.4.Búsetuteymi Akraneskaupstaðar

1103008

11.5.Starf leikskólastjóra Teigasels

1105136

11.6.Félagsleg virkni ungmenna

1106086

11.7.Verkefnisstjóri heimaþjónustu

1106141

11.8.Ávísun á öflugt tómstundastarf 2011

1102008

11.9.Fjölskylduráð. Kosning þriggja aðalmanna og þriggja til vara til eins árs samkvæmt ákvæðum 64. gr. s

1106119

11.10.Fjölskylduráð. Kosning eins áheyrnarfulltrúa og eins til vara til eins árs skv. samþykkt bæjarstjórn

1106120

12.Fjölskylduráð - 70

1108006

Fundargerð fjölskylduráðs frá 17. ágúst 2011.

Lögð fram.

12.1.Fjölskylduráð - starfshættir 2010-2014

1006100

12.2.Fyrirspurn um styrk vegna breytinga á húsnæði

1108087

12.3.Aðstoð vegna húsnæðis

1107396

12.4.Húsnæðismál, Akurgerði 17 - TRÚNAÐARMÁL

1107125

12.5.Fjárhagserindi - áfrýjun

1108097

12.6.Fjárhagserindi - áfrýjun

1102087

12.7.Fjárhagsaðstoð - áfrýjun

1108099

12.8.Félag leikskólakennara - fyrirhugað verkfall.

1108094

12.9.Nýr verkefnisstjóri heimaþjónustu

1108104

12.10.Nýr aðstoðarleikskólastjóri í Akraseli

1108103

13.Framkvæmdaráð - 60

1106007

Fundargerð framkvæmdaráðs frá 20. júní 2011.

Lögð fram.

13.1.FIMA - húsnæðismál

1105092

13.2.Vélhjólaíþróttafélag Akraness - vélhjólabraut

1102081

13.3.Skotfélag Akraness - aðstaða í í þróttahúsi við Vesturgötu

1105082

14.Framkvæmdaráð - 61

1106014

Fundargerð framkvæmdaráðs frá 21. júní 2011.

Lögð fram.

14.1.FIMA - húsnæðismál

1105092

15.Framkvæmdaráð - 62

1107005

Fundargerð framkvæmdaráðs frá 19. júlí 2011.
Fundurinn var ólöglegur, skv. 13. gr. erindisbréfs framkvæmdaráðs Akraneskaupstaðar.

Lögð fram.

15.1.Einigrund 5 - íbúð

1104079

15.2.Sundstaðir - öryggi

1106020

15.3.Gróðursetning - Þjóðbraut

1107122

16.Framkvæmdaráð - 63

1108005

Fundargerð framkvæmdaráðs frá 16. ágúst 2011.

Lögð fram.

16.1.Sundstaðir - öryggi

1106020

16.2.Framkvæmdastofa - rekstraryfirlit 2011

1102355

16.3.Starf í þjónustumiðstöð og dýraeftirlit

1009113

16.4.Vélhjólaíþróttafélag Akraness - vélhjólabraut

1102081

16.5.Gróðursetning - Þjóðbraut

1107122

16.6.Grundaskóli - hjólarampar

1105081

16.7.Akraneshöll - hitalampar

1102075

Til máls tóku: E.Br, GPJ.

16.8.Framkvæmdaráð - starfshættir 2010-2014

1008105

17.Fundargerðir stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur - 2011

1101190

Fundir stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur númer 157 og 158 frá 1. og 23. júní 2011.

Lögð fram.

18.Fundargerðir stjórnar Höfða 2011

1102004

Fundargerðir stjórnar Höfða númer 4 og 5 frá 22. júní og 12. júlí 2011.

Lögð fram.

19.Aðalfundur OR 2011

1106061

Fundargerð aðalfundar Orkuveitu Reykjavíkur frá 23. júní 2011.

Lögð fram.

20.Aðalfundur Höfða 2011

1107092

Fundargerð aðalfundar Höfða frá 22. júní 2011.

Lögð fram.

Fundi slitið - kl. 18:30.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00