Bæjarstjórn
Dagskrá
Forseti býður fundarmenn velkomna til fundar.
1.Launaviðaukar - fjárhagsáætlun 2024
2408042
Bæjarráð samþykkti á fundi sínum þann 12. september 2024 viðauka nr. 20 við fjárhagsáætlun ársins 2024 vegna samþykktra kjarasamninga (Sameyki og Verkalýðsfélag Akraness) sumarið 2024.
Viðaukinn felur í sér ráðstöfun að fjárhæð kr. 180.068.309 og er útgjöldunum mætt innan gildandi fjárhagsáætlunar með tilfærslu af deild 20830-1697 og ráðstafað inn á viðeigandi málaflokka og deildir skv. meðfylgjandi sundurliðun.
Viðaukinn felur í sér ráðstöfun að fjárhæð kr. 180.068.309 og er útgjöldunum mætt innan gildandi fjárhagsáætlunar með tilfærslu af deild 20830-1697 og ráðstafað inn á viðeigandi málaflokka og deildir skv. meðfylgjandi sundurliðun.
Til máls tóku:
RBS og VLJ úr stóli forseta.
Bæjarstjórn samþykkir viðauka nr. 20 við fjárhagsáætlun ársins 2024, samtals að fjárhæð kr. 180.068.309. Útgjöldunum er mætt innan gildandi fjárhagsáætlunar með tilfærslu af deild 20830-1697 og inn á viðeigandi málaflokka og deildir skv. meðfylgjandi sundurliðun.
Samþykkt 9:0
RBS og VLJ úr stóli forseta.
Bæjarstjórn samþykkir viðauka nr. 20 við fjárhagsáætlun ársins 2024, samtals að fjárhæð kr. 180.068.309. Útgjöldunum er mætt innan gildandi fjárhagsáætlunar með tilfærslu af deild 20830-1697 og inn á viðeigandi málaflokka og deildir skv. meðfylgjandi sundurliðun.
Samþykkt 9:0
2.Samræmd móttaka flóttafólks - framlenging samnings
2408200
Bæjarráð samþykkti á fundi sínum þann 12. september 2024 framlengingu samnings um samræmda móttöku flóttafólks út árið 2024 en með tilteknum skilyrðum.
Til máls tóku:
RBS og VLJ úr stóli forseta.
Bæjarstjórn tekur að fullu undir bókun bæjarráðs frá 12. september 2024 og samþykkir framlengingu samnings um samræmda móttóku flóttafólks út árið 2024 með þeim sömu fyrirvörum og tilteknir eru í fyrrgreindri bókun bæjarráðs.
Samþykkt 9:0
RBS og VLJ úr stóli forseta.
Bæjarstjórn tekur að fullu undir bókun bæjarráðs frá 12. september 2024 og samþykkir framlengingu samnings um samræmda móttóku flóttafólks út árið 2024 með þeim sömu fyrirvörum og tilteknir eru í fyrrgreindri bókun bæjarráðs.
Samþykkt 9:0
3.Heilsuefling eldra fólks
2402299
Bæjarráð samþykkti á fundi sínum þann 12. september 2024 samning Akraneskaupstaðar og Íþróttabandalags Akraness um heilsueflingu eldra fólks en um er að ræða tilraunaverkefni sem endurmetið verður við gerð fjárhagsáætlunar vegna ársins 2025.
Til máls tók:
JMS.
Bæjarstjórn samþykkir fyrirliggjandi samning Akraneskaupstaðar og Íþróttabandalags Akraness um heilsuleflingu eldra fólks em samingurinn verði endurmetin við gerð fjárhagsáætlunar vegna ársins 2025.
Samþykkt 9:0
JMS.
Bæjarstjórn samþykkir fyrirliggjandi samning Akraneskaupstaðar og Íþróttabandalags Akraness um heilsuleflingu eldra fólks em samingurinn verði endurmetin við gerð fjárhagsáætlunar vegna ársins 2025.
Samþykkt 9:0
4.Þjónustugjaldskrá Akraneskaupstaðar - september 2024
24052290
Leiðrétting á gjaldskrá Akraneskaupstaðar fyrir skipulags- og byggingarmál og tengd þjónustugjöld. Lið sem féll út frá fyrri útgáfu bætt inn (var liður 5.1.9 í gjaldskrá nr. 361/2023).
Til máls tóku:
RBS og GIG.
Bæjarstjórn samþykkir breytta þjónustugjaldskrá Akraneskaupstaðar fyrir skipulags- og byggingarmál og tengd þjónustugjöld og birtingu hennar í B-deild Stjórnartíðinda.
Samþykkt 9:0
RBS og GIG.
Bæjarstjórn samþykkir breytta þjónustugjaldskrá Akraneskaupstaðar fyrir skipulags- og byggingarmál og tengd þjónustugjöld og birtingu hennar í B-deild Stjórnartíðinda.
Samþykkt 9:0
5.Deiliskipulag Jaðarsbakkar og frumhönnun
2304154
Bæjarráð samþykkti á fundi sínum þann 12. september 2024 tillögu skipulags- og umhverfisráðs frá 10. september um að starfshópur um skipulag Jaðarsbakka hætti störfum.
Til máls tók:
SAS.
Bæjarstjórn samþykkir að starfshópur um skipulag Jaðarsbakka hætti störfum.
Samþykkt 9:0
SAS.
Bæjarstjórn samþykkir að starfshópur um skipulag Jaðarsbakka hætti störfum.
Samþykkt 9:0
6.Fundargerðir 2024 - bæjarráð
2401002
3571. fundargerð bæjarráðs frá 12. september 2024.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
7.Fundargerðir 2024 - velferðar- og mannréttindaráð
2401003
231. fundargerð velferðar og mannréttindaráðs frá 17. september 2024.
Til máls tóku:
RBS um dagskrárliði nr. 3 og nr. 2.
EBr um dagskrárliði nr. 3 og nr. 2.
RBS um dagskrárliði nr. 3 og nr. 2.
VLJ úr stóli forseta um dagskrárlið nr. 2.
BG um dagskrárlið nr. 2.
EBr um dagskrárlið nr. 2.
VLJ úr stóli forseta um dagskrárlið nr. 2.
RBS um dagskrárlið nr. 2.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
RBS um dagskrárliði nr. 3 og nr. 2.
EBr um dagskrárliði nr. 3 og nr. 2.
RBS um dagskrárliði nr. 3 og nr. 2.
VLJ úr stóli forseta um dagskrárlið nr. 2.
BG um dagskrárlið nr. 2.
EBr um dagskrárlið nr. 2.
VLJ úr stóli forseta um dagskrárlið nr. 2.
RBS um dagskrárlið nr. 2.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
8.Fundargerðir 2024 - skóla- og frístundaráð
2401004
246. fundargerð skóla- og frístundaráðs frá 18. september 2024.
Til máls tóku:
RBS um dagskrárlið nr. 7.
RBS um dagskrárlið nr. 7.
LÁS um dagskrárlið nr. 7.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
RBS um dagskrárlið nr. 7.
RBS um dagskrárlið nr. 7.
LÁS um dagskrárlið nr. 7.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
9.Fundargerðir 2024 - skipulags- og umhverfisráð
2401005
307. fundargerð skipulags- og umhverfisráðs frá 10. september 2024
308. fundargerð skipulags- og umhverfisráðs frá 16. september 2024.
309. fundargerð skipulags- og umhverfisráðs frá 17. september 2024.
308. fundargerð skipulags- og umhverfisráðs frá 16. september 2024.
309. fundargerð skipulags- og umhverfisráðs frá 17. september 2024.
Til máls tóku:
RBS um fundargerð nr. 308, dagskrárliði nr. 4 og nr. 6.
GIG um fundargerð nr. 308, dagskrárliði nr. 4 og nr. 6.
SAS um fundargerð nr. 308, dagskrárlið nr. 1, nr. 4, nr. 6, nr. 7 og nr. 8.
BG um fundargerð nr. 308, dagskrárlið nr. 4.
LÁS um fundargerð nr. 308, dagskrárlið nr. 4.
Fundargerðirnar lagðar fram til kynningar.
RBS um fundargerð nr. 308, dagskrárliði nr. 4 og nr. 6.
GIG um fundargerð nr. 308, dagskrárliði nr. 4 og nr. 6.
SAS um fundargerð nr. 308, dagskrárlið nr. 1, nr. 4, nr. 6, nr. 7 og nr. 8.
BG um fundargerð nr. 308, dagskrárlið nr. 4.
LÁS um fundargerð nr. 308, dagskrárlið nr. 4.
Fundargerðirnar lagðar fram til kynningar.
10.Fundargerðir 2024 - Heilbrigðisnefnd Vesturlands og fylgiskjöl
2401025
191. fundargerð Heilbrigðisnefndar Vesturlands frá 16. september 2024.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
Fundi slitið - kl. 18:30.