Fara í efni  

Bæjarstjórn

1143. fundur 13. mars 2012 kl. 17:00 - 18:30 í bæjarþingsalnum, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
 • Sveinn Kristinsson forseti bæjarstjórnar
 • Gunnar Sigurðsson aðalmaður
 • Guðmundur Páll Jónsson aðalmaður
 • Hrönn Ríkharðsdóttir aðalmaður
 • Einar Brandsson aðalmaður
 • Dagný Jónsdóttir aðalmaður
 • Ingibjörg Valdimarsdóttir aðalmaður
 • Einar Benediktsson aðalmaður
 • Árni Múli Jónasson bæjarstjóri
 • Jón Pálmi Pálsson bæjarritari
Fundargerð ritaði: Jón Pálmi Pálsson bæjarritari
Dagskrá

1.Verklagsreglur um ráðningar hjá Akraneskaupstað

1112104

Bréf bæjarráð dags. 6. mars 2012 þar sem verklagsreglum um ráðningar hjá Akraneskaupstað er vísað til afgreiðslu bæjarstjórnar.

Til máls tók: Bæjarstjóri.

Bæjarstjórn samþykkir reglurnar 7:0. GPJ og HR tóku ekki þátt í atkvæðagreiðslunni með vísan til vanhæfisreglna sveitarstjórnarlaga.

2.Siðareglur fyrir kjörna fulltrúa hjá Akraneskaupstað

1112125

Bréf bæjarráðs dags. 6. mars 2012 þar sem siðareglum fyrir kjörna bæjarfulltrúa hjá Akraneskaupstað er vísað til afgreiðslu bæjarstjórnar.

Til máls tóku: E.Br, bæjarstjóri, GPJ, GS, SK.

Bæjarstjórn samþykkir reglurnar 9:0.

3.Fjárhagsáætlun 2011 - ósk um leiðréttingu

1103111

Bréf bæjarráðs dags. 5. mars 2012 um heimild til að flytja fjárveitingu af Eignarsjóði yfir á Fasteignafélag Akraness slf. vegna kaupa á húsnæði við Faxabraut 3. Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að erindið verði samþykkt.

Bæjarstjórn samþykkir tillöguna 9:0.

4.Gjaldskrár íþróttamannvirkja 2012

1201089

Bréf bæjarráðs dags. 5. mars 2012 þar sem tillögu að gjaldskrá fyrir íþróttamannvirki Akraneskaupstaðar er vísað til afgreiðslu bæjarstjórnar.
Til máls tóku: DJ, GPJ, E.Ben, HR.

Bæjarstjórn samþykkir gjaldskránna 9:0.

5.Skipulagsskrá Byggðasafnsins í Görðum

810089

Bréf stjórnar Akranesstofu dags. 7. mars 2012, þar sem skipulagsskrá Byggðasafnsins er vísað til umfjöllunar í bæjarstjórn.

Bæjarstjórn samþykktir skipulagsskránna 9:0.

6.Garðabraut 4-6 umsókn um viðbyggingu

1112035

Bréf skipulags- og umhverfisnefndar dags. 6. mars 2012, vegna umsóknar um viðbyggingu að Garðabraut 4-6, breytingin var grenndarkynnt, engar athugasemdir bárust. Nefndin leggur til við bæjarstjórn að umsóknin verði samþykkt.

Bæjarstjórn samþykkir tillögu skipulags- og umhverfisnefndar 9:0.

7.Kirkjubraut 46 - breyting á byggingarreit

1111097

Bréf skipulags- og umhverfisnefndar dags. 6. mars 2012, varðandi breytingu á byggingareit að Kirkjubraut 46, breytingin var grenndarkynnt, engar athugasemdir bárust. Nefndin leggur til við bæjarstjórn að deiliskipulagsbreytingin verði samþykkt.

Bæjarstjórn samþykkir tillögu skipulags- og umhverfisnefndar 9:0.

8.Grenjar-hafnarsvæði, deiliskipulag

1202219

Bréf bæjarráðs dags. 5. mars 2012 þar sem lýsingu verkáætlunar vegna deiliskipulags Grenjar- hafnarsvæði er vísað til afgreiðslu bæjarstjórnar.

Til máls tóku: E.Br, SK.

Bæjarstjórn samþykkir lýsingu verkáætlunar samkvæmt tillögu skipulags- og umhverfisnefndar 9:0.

9.Sérstakar húsaleigubætur 2012

1203030

Bréf fjölskylduráðs dags. 9. mars 2012, um breytingu á reglum um sérstakar húsaleigubætur. Fjölskylduráð leggur til við bæjarstjórn að breytingarnar verði samþykktar.

Bæjarstjórn samþykkir tillögu fjölskylduráð um breytingu á reglum um sérstakar húsaleigubætur 9:0.

10.Reglur um fjárhagsaðstoð 14.04.10

1007016

Bréf fjölskylduráðs dags. 9. mars 2012, þar sem lagt er til við bæjarstjórn að tillaga að nýjum reglum um fjárhagsaðstoð verði staðfest.

Bæjarstórn samþykkir tillögu fjölskylduráðs um breytingu á reglum um fjárhagsaðstoð 9:0.

11.Bæjarstjórn - 1142

1202021

Fundargerð bæjarstjórnar frá 28. febrúar 2012.

Fundargerðin staðfest 9:0.

12.Bæjarráð - 3147

1202022

Fundargerð bæjarráðs frá 1. mars 2012.

Lögð fram.

12.1.Gjaldskrár íþróttamannvirkja 2012

1201089

12.2.Fjárhagsáætlun 2012 - Framkvæmdastofa

1110097

12.3.Fjárhagsáætlun 2012 - Skipulags- og umhverfisstofa

1110098

12.4.Fjárhagsáætlun 2012 Fjölskyldustofa - niðurskurður

1201203

12.5.Fjárhagsáætlun 2012

1109132

12.6.Fjárhagsáætlun 2011 - ósk um leiðréttingu

1103111

12.7.Afskriftir 2011

1109092

Til máls tóku: GS, bæjarstjóri, GPJ, bæjarstjóri, GS, bæjarstjóri, bæjarstjóri.

12.8.Umhverfisvaktin við Hvalfjörð - mælingar á mengandi efnum í neysluvatni.

1201426

12.9.Heiðarbraut 40, breytt deiliskipulag

1105061

Til máls tóku: E.Br, bæjarstjóri.

12.10.Suðurgata 57 (Landsbankahús) - hugsanleg nýting

1201238

12.11.Grenjar-hafnarsvæði, deiliskipulag

1202219

12.12.Skipulags- og umhverfisstofa - verkaskipting

1202232

12.13.Búnaðarkaup 2012 - ráðstöfun fjármuna.

1112141

Til máls tóku: E.Br, bæjarstjóri.

12.14.Búnaðarkaup 2012 - ráðstöfun fjármuna.

1112141

12.15.Búnaðarkaup 2012 - ráðstöfun fjármuna.

1112141

12.16.Átak í atvinnumálum 2012 - framlag

1112149

12.17.Vinnandi vegur - Í nám til vinnu

1202118

12.18.Verklagsreglur um ráðningar hjá Akraneskaupstað

1112104

12.19.Siðareglur fyrir kjörna fulltrúa hjá Akraneskaupstað

1112125

12.20.Atvinnumálanefnd

1107114

12.21.Frumvarp til laga, mál nr. 50 - lög um félagslega aðstoð

1202166

12.22.Tillaga til þingsályktunar, mál nr. 319 um faglega úttekt á réttargeðdeildinni á Sogni

1202178

12.23.Frumvarp til laga, mál nr. 290 - barnalög

1202179

12.24.Strætó bs. - útboð á akstri

1103168

12.25.Sundfélag Akraness - afreksviðurkenningar

1202163

12.26.Almenningssamgöngur milli Vesturlands og höfuðborgarsvæðisins.

1109059

12.27.Fundargerðir samstarfsnefndar Sambands íslenskra sveitarfélaga og Samflots bæjarstarfsmanna.

1202107

12.28.Samband íslenskra sveitarfélaga - XXVI. landsþing

1202168

12.29.Jafnréttisáætlun.

912027

12.30.Menningarráð Vesturlands - fundargerðir 2012

1202065

12.31.Samstarfsnefnd Akraneskaupstaðar og VLFA - 1

1202015

12.32.Starfshópur um atvinnumál - 16

1201011

13.Stjórn Akranesstofu - 49

1203004

Fundargerð stjórnar Akranesstofu frá 6. mars 2012.

Lögð fram.

13.1.Akranesstofa - hagræðing í rekstri

1203042

13.2.Byggðasafnið - starfsmannamál

1112097

13.3.Smiðjuvellir 9 - virðisaukaskattur á geymslu

1112098

13.4.Skipulagsskrá Byggðasafnsins í Görðum

810089

13.5.Fjárhagsáætlun 2012

1109132

13.6.Bíóhöllin - endurnýjun sýningartækja

1111018

Til máls tóku: E.Br, bæjarstjóri, SK, GPJ.

13.7.Akranesstofa - ferðamál

1203043

13.8.Kútter Sigurfari - staða mála

903133

13.9.Afmælisnefnd - úrsögn

1202001

14.Skipulags- og umhverfisnefnd - 63

1202024

Fundargerð skipulags- og umhverfisnefndar frá 5. mars 2012.

Lögð fram.

14.1.Garðabraut 4-6 umsókn um viðbyggingu

1112035

14.2.Kirkjubraut 46 - breyting á byggingarreit

1111097

14.3.Umhverfisstefna Akraneskaupstaðar

1102045

14.4.Umhverfisvöktun iðjuveranna á Grundartanga

1005102

15.Framkvæmdaráð - 73

1203008

Fundargerð framkvæmdaráðs frá 8. mars 2012.
Til máls tóku: E.Br, SK, bæjarstjóri, IV, E.Ben, GPJ, E.Br.

Lagt fram.

Einar lagði fram eftirfarandi bókun:

Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins átelja að meirihlutinn hafi ekki samþykkt að leiðrétta skipan fulltrúa Akraneskaupstaðar í stjórn Sorpurðunar Vesturlands hf., á nýliðnum aðalfundi, samkvæmt margendurteknum áskorunum minnihlutans þar um. Í samstarfi sveitarfélaganna á Vesturlandi hefur verið hefð fyrir því að þar sem tveir fulltrúar eru tilnefndir af hálfu Akraneskaupstaðar hefur annar komið frá minnihlutanum og hinn frá meirihluta. Hefur þessi skipan haldist fram að yfirstandandi kjörtímabili. Núverandi meirihluti skipaði hins vegar báða fulltrúana í stjórn Sorpurðunar Vesturlands hf. á fyrsta aðalfundi félagsins á yfirstandandi kjörtímabils og þráast enn og aftur við að breyta því. Þessi afstaða meirihlutans er í hróplegri andstöðu við stefnuyfirlýsingu hans og þá bókun sem hann gerði á fyrsta bæjarstjórnarfundi yfirstandandi kjörtímabils, 15. júni 2010, en þar segi m.a. ”Lögð er áhersla á að sem flestir komi að umræðum og ákvarðanatöku“. Einnig er þessi afstaða í andstöðu við bókun forseta á bæjarstjórnarfundi 8. mars 2011.

Við fulltrúar Sjálfstæðisflokksins áteljum einnig þann seinagang sem er á endurskoðun bæjarmálasamþykktar Akraneskaupstaðar í samræmi við breytingar á sveitarstjórnarlögum. Í febrúar á síðasta ári kynnt bæjarfulltrúinn Einar Brandsson tillögur að breytingum á bæjarmálasamþykkt sem síðar voru lagðar formlega fram í bæjarráði 6. október 2011. Þá lá fyrir að tillögurnar voru í fullu samræmi við þann anda sem kom fram í ný samþykktum sveitarstjórnarlögum.

Einar Brandsson (sign), Gunnar Sigurðsson (sign).

15.1.Grundaskóli - hjólarampar

1105081

15.2.Bifreiðakaup v/ þjónustumiðstöð - ZZ-F23

1203099

15.3.Verktakar - aðkeypt þjónusta

1203071

Til máls tóku: IV, E.Ben.

16.Fundargerðir Höfða 2012

1203027

Fundargerð stjórnar Höfða frá 27. febrúar 2012.

Lögð fram.

Fundi slitið - kl. 18:30.

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00