Fara í efni  

Bæjarstjórn

1248. fundur 14. febrúar 2017 kl. 17:00 - 18:20 í bæjarþingsalnum, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
 • Sigríður Indriðadóttir forseti bæjarstjórnar
 • Ólafur Adolfsson aðalmaður
 • Gunnhildur Björnsdóttir varamaður
 • Ingibjörg Pálmadóttir aðalmaður
 • Einar Brandsson aðalmaður
 • Vilborg Þ. Guðbjartsdóttir aðalmaður
 • Valgarður L. Jónsson aðalmaður
 • Rakel Óskarsdóttir aðalmaður
 • Þórður Guðjónsson aðalmaður
Starfsmenn
 • Regína Ásvaldsdóttir bæjarstjóri
 • Steinar Dagur Adolfsson sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs
Fundargerð ritaði: Steinar Adolfsson sviðsstjóri
Dagskrá
Forseti bæjarstjórnar stýrði fundi og bauð fundarmenn velkomna til fundar.

1.Fundargerðir 2017 - bæjarráð

1701005

3203. fundargerð bæjarráðs frá 9. febrúar 2017.
Til máls tóku:
VLJ um lið nr. 9. og leggur fram tillögu að bókun:
Tillaga að ályktun bæjarstjórnar

Bæjarstjórn Akraness áréttar ályktun bæjarráðs Akraness frá 3212. fundi þess, þann 27. febrúar 2014, þar sem segir meðal annars:
"Akraneskaupstaður mótmælir öllum hugmyndum um áframhaldandi gjaldtöku í Hvalfjarðargöngum eftir að Spölur afhendir þau ríkinu árið 2018, en það ár er gert ráð fyrir því að skuldir vegna ganganna verði uppgreiddar. Akraneskaupstaður telur mikilvægt að huga þegar að tvöföldun Hvalfjarðarganga í því skyni að auka öryggi vegfarenda en telur að íbúar og forsvarsmenn fyrirtækja á Akranesi og Vesturlandi geti ekki einir landsmanna búið við sérstakar álögur vegna nauðsynlegra úrbóta í samgöngumálum."

ÓA um lið nr. 9.
IP um liði nr. 1,4,9,13,16 og 17.
VÞG um lið nr. 9.
RÓ um liði nr. 9 og 16.
EBr um liði nr. 1. og 9.
ÞG um liði nr. 1, 9, 16 og 17.
RÓ um lið nr. 9.
VLJ um liði nr. 9 og 16 og dregur tillöguna til baka í bili.
EBr um liði nr. 9. og 16.
SI um liði nr. 9. og 16.
RÁ um liði nr. 9 og 16.

Fundargerðin lögð fram til kynningar.

2.Fundargerðir 2017 - skóla- og frístundaráð

1701007

54. fundargerð skóla- og frístundaráðs frá 7. febrúar 2017.
Til máls tóku:
RÓ um liði nr. 1,2,3 og 4.
ÞG um liði nr. 1,2,3 og 4.
VLJ um liði nr. 2 og 4.
ÞG um lið nr. 4.

Fundargerðin lögð fram til kynningar.

3.Fundargerðir 2017 - velferðar- og mennréttindaráð

1701006

54. fundargerð velferðar- og mannréttindaráðs frá 8. febrúar 2017.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.

4.Fundargerðir 2017 - skipulags- og umhverfisráð

1701008

53. fundargerð skipulags- og umhverfisráðs frá 6. febrúar 2017.
Til máls tóku:
EBr um liði nr. 1,4,6 og 9.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.

Fundi slitið - kl. 18:20.

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00