Bæjarráð
Dagskrá
1.Fyrirspurn um samstarf og fjárframlög Akraneskaupstaðar og Hvalfjarðarsveitar
2508147
Fyrirspurn Vilhjálms Birgissonar hefur verið til vinnslu hjá sviðsstjóra stjórnsýslu- og fjármálasviðs og drög að svari liggja fyrir.
Vilhjálmur Birgisson situr fundinn undir þessum dagskrárlið.
Kristjana Helga Ólafsdóttir fjármálastjóri situr einnig fundinn undir þessum dagskrárlið sem og undir liðum nr. 2 til og með 5.
Vilhjálmur Birgisson situr fundinn undir þessum dagskrárlið.
Kristjana Helga Ólafsdóttir fjármálastjóri situr einnig fundinn undir þessum dagskrárlið sem og undir liðum nr. 2 til og með 5.
2.Fjárhagsáætlun 2026 og þriggja ára áætlun vegna tímabilsins 2027-2029
2505217
Fastur fundarliður bæjarráðs fram að samþykkt fjárhagsáætlunar.
Farið yfir stöðu á vinnunni.
Farið yfir stöðu á vinnunni.
Lagt fram.
Gert er ráð að á næsta fundi bæjarráðs verði komin skýrari mynd af ýmsum grundvallarforsendum sem nauðsynlegar eru til að ná heildstæðri mynd utan um verkefnið.
Samþykkt 3:0
Gert er ráð að á næsta fundi bæjarráðs verði komin skýrari mynd af ýmsum grundvallarforsendum sem nauðsynlegar eru til að ná heildstæðri mynd utan um verkefnið.
Samþykkt 3:0
3.Fjárfestinga- og framkvæmdaáætlun vegna ársins 2026 og þriggja ára áætlun vegna tímabilsins 2027 til og með 2029.
2507075
Fyrirhugaður er vinnufundur bæjarfulltrúa um fjárfestinga- og framkvæmdaáætlunina.
Ákveðið að fresta vinnufundi bæjarfulltrúa sem fyrirhugaður er síðar í dag.
Gert ráð fyrir að vinnufundurinn verði þann 9. október nk. kl. 16:30.
Samþykkt 3:0
Gert ráð fyrir að vinnufundurinn verði þann 9. október nk. kl. 16:30.
Samþykkt 3:0
4.Mánaðayfirlit 2025
2503064
Mánaðaryfirlit janúar - júlí 2025.
Lagt fram.
Batamerki eru í rekstrinum og þróunin í rétt átt. Framlög Jöfnunarsjóðs eru enn töluvert undir áætlun og óskar bæjarráð eftir að ítrekuð verði fyrri fyrirspurn Akraneskaupstaðar um skýringar og hvort væntanleg sé uppfærð áætlun frá sjóðnum.
Bæjarráð áréttar sem fyrr mikilvægi áframhaldandi aðhalds í rekstri og óskar eftir tilteknum skýringum og gögnum og felur bæjarstjóra frekari úrvinnslu þess.
Samþykkt 3:0
Batamerki eru í rekstrinum og þróunin í rétt átt. Framlög Jöfnunarsjóðs eru enn töluvert undir áætlun og óskar bæjarráð eftir að ítrekuð verði fyrri fyrirspurn Akraneskaupstaðar um skýringar og hvort væntanleg sé uppfærð áætlun frá sjóðnum.
Bæjarráð áréttar sem fyrr mikilvægi áframhaldandi aðhalds í rekstri og óskar eftir tilteknum skýringum og gögnum og felur bæjarstjóra frekari úrvinnslu þess.
Samþykkt 3:0
5.Samræmd móttaka flóttafólks - samningur 2025
2411163
Fyrir liggja áform um lagasetningu um breytingar á verkefnaskipan í móttöku flóttafólks á milli ríkis og sveitarfélaga. Samkvæmt bréfi félags- og húsnæðismálaráðuneytis dags. 5. september sl., til Sambands íslenskra sveitarfélaga, er upplýst að komi til þess að frumvarp verði að lögum, sem fæli í sér breytingar á fyrirkomulagi í tengslum við móttöku flóttafólks, verði gert ráð ráð fyrir gildistöku þess 6 mánuðum eftir gildistöku laganna.
Ekki liggur endanlega fyrir hvernig samning ríkið mun bjóða sveitarfélögum vegna samræmdrar móttöku á næsta árið 2026 eða þangað til breytingar á grundvelli nýrra laga koma til framkvæmda.
Samkvæmt fyrirliggjandi minnisblaði til bæjarráðs, dags. 26. ágúst sl. er þess óskað að tryggt verði fast 80% stöðugildi fagaðila í ráðgjafadeild óháð samningum við ríkið.
Á fundi velferðar- og mannréttindaráðs þann 02.09.25 var eftirfarandi bókað: Velferðar- og mannréttindaráð leggur áherslu á mikilvægi þess að viðhalda stöðugleika í velferðarþjónustu sveitarfélagsins og er því fylgjandi því að leitað verði allra leiða til að tryggja áfram 80% stöðugildi sérfræðings í ráðgjafadeild.
Sveinborg Kristjánsdóttir deildarstjóri farsældar fullorðinna og Hildigunnur Árnadóttir sviðsstjóri velferðar- og mannréttindasviðs sitja fundinn undir þessum dagskrárlið og Hildigunnur áfram undir dagskrárliðum nr. 7 og nr. 8.
Samkvæmt fyrirliggjandi minnisblaði til bæjarráðs, dags. 26. ágúst sl. er þess óskað að tryggt verði fast 80% stöðugildi fagaðila í ráðgjafadeild óháð samningum við ríkið.
Á fundi velferðar- og mannréttindaráðs þann 02.09.25 var eftirfarandi bókað:
Velferðar- og mannréttindaráð leggur áherslu á mikilvægi þess að viðhalda stöðugleika í velferðarþjónustustu sveitarfélagsins og er því fylgjandi því að leitað verði allra leiða til að tryggja áfram 80% stöðugildi sérfræðings í ráðgjafadeild.
Sveinborg Kristjánsdóttir deildarstjóri farsældar fullorðinna og Hildigunnur Árnadóttir sviðsstjóri velferðar- og mannréttindasviðs sitja fundinn undir þessum dagskrárlið og Hildigunnur áfram undir dagskrárliðum nr. 7 og nr. 8.
Ekki liggur endanlega fyrir hvernig samning ríkið mun bjóða sveitarfélögum vegna samræmdrar móttöku á næsta árið 2026 eða þangað til breytingar á grundvelli nýrra laga koma til framkvæmda.
Samkvæmt fyrirliggjandi minnisblaði til bæjarráðs, dags. 26. ágúst sl. er þess óskað að tryggt verði fast 80% stöðugildi fagaðila í ráðgjafadeild óháð samningum við ríkið.
Á fundi velferðar- og mannréttindaráðs þann 02.09.25 var eftirfarandi bókað: Velferðar- og mannréttindaráð leggur áherslu á mikilvægi þess að viðhalda stöðugleika í velferðarþjónustu sveitarfélagsins og er því fylgjandi því að leitað verði allra leiða til að tryggja áfram 80% stöðugildi sérfræðings í ráðgjafadeild.
Sveinborg Kristjánsdóttir deildarstjóri farsældar fullorðinna og Hildigunnur Árnadóttir sviðsstjóri velferðar- og mannréttindasviðs sitja fundinn undir þessum dagskrárlið og Hildigunnur áfram undir dagskrárliðum nr. 7 og nr. 8.
Samkvæmt fyrirliggjandi minnisblaði til bæjarráðs, dags. 26. ágúst sl. er þess óskað að tryggt verði fast 80% stöðugildi fagaðila í ráðgjafadeild óháð samningum við ríkið.
Á fundi velferðar- og mannréttindaráðs þann 02.09.25 var eftirfarandi bókað:
Velferðar- og mannréttindaráð leggur áherslu á mikilvægi þess að viðhalda stöðugleika í velferðarþjónustustu sveitarfélagsins og er því fylgjandi því að leitað verði allra leiða til að tryggja áfram 80% stöðugildi sérfræðings í ráðgjafadeild.
Sveinborg Kristjánsdóttir deildarstjóri farsældar fullorðinna og Hildigunnur Árnadóttir sviðsstjóri velferðar- og mannréttindasviðs sitja fundinn undir þessum dagskrárlið og Hildigunnur áfram undir dagskrárliðum nr. 7 og nr. 8.
Bæjarráð samþykkir að gert verði ráð fyrir umbeðnu stöðugildi fagaðila í ráðgjafadeild tímabundið í eitt ár til viðbótar.
Samþykkt 3:0
Bæjarráð felur bæjarstjóra og sviðsstjóra stjórnsýslu- og fjármálasviðs að kynna nánar forsendur ákvörðunar bæjarráðs fyrir stjórnendum og starfsmönnum ráðgjafadeildar.
Samþykkt 3:0
Samþykkt 3:0
Bæjarráð felur bæjarstjóra og sviðsstjóra stjórnsýslu- og fjármálasviðs að kynna nánar forsendur ákvörðunar bæjarráðs fyrir stjórnendum og starfsmönnum ráðgjafadeildar.
Samþykkt 3:0
6.Akstursþjónusta Akraneskaupstaðar 2024
2401211
Gögn vegna útboðs á akstursþjónustu Akraneskaupstaðar lögð fram að yfirförnum athugasemdum bæjarráðs frá síðasta fundi.
Stjórn höfða samþykkti á fundi sínum 15. september sl. að taka þátt í útboðinu.
Sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs verður sviðsstjóra velferðar- og mannréttindasviðs til aðstoðar við endanlegan frágang útboðssins.
Stjórn höfða samþykkti á fundi sínum 15. september sl. að taka þátt í útboðinu.
Sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs verður sviðsstjóra velferðar- og mannréttindasviðs til aðstoðar við endanlegan frágang útboðssins.
Bæjarráð felur sviðsstjórum velferðar- og mannréttindasviðs og skipulags- og umhverfissviðs frekari úrvinnslu málsins.
Samþykkt 3:0
Hildigunnur Árnadóttir víkur af fundi.
Samþykkt 3:0
Hildigunnur Árnadóttir víkur af fundi.
7.Golfklúbburinn Leynir - æfingaaðstaða innanhúss
2506125
Bæjarráð fól sviðsstjórum stjórnsýslu- og fjármálasviðs og skóla- og frístundasviðs að vinna drög að samningi um húsnæðisstuðning vegna æfingaaðstöðu fyrir börn- og ungmenni hjá GL sem einnig nýtist FEBAN og Sprækum Skagamönnum.
Dagný Hauksdóttir sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs situr fundinn undir þessum dagskrárlið sem og undir dagskrárlið nr. 8.
Drög að samningi lögð fram.
Dagný Hauksdóttir sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs situr fundinn undir þessum dagskrárlið sem og undir dagskrárlið nr. 8.
Drög að samningi lögð fram.
Lagt fram.
Bæjarráð felur sviðsstjórum frekari úrvinnslu málsins og að uppfæra drögin til samræmis við athugasemdir bæjarfulltrúa.
Afgreiðslu málsins frestað til næsta fundar.
Bæjarráð felur sviðsstjórum frekari úrvinnslu málsins og að uppfæra drögin til samræmis við athugasemdir bæjarfulltrúa.
Afgreiðslu málsins frestað til næsta fundar.
8.Aggapallur - ósk um samstarf og nýtingu húsnæðis
2509070
Samstarf og nýting á Aggapalli ásamt nýtingu á aðstöðunni á Aggapalli.
Drög að samningi lögð fram.
Drög að samningi lögð fram.
Bæjarráð samþykkir fyrirliggjandi drög með tilteknum breytingum og felur bæjarstjóra frekari úrvinnslu málsins og undirritun samningsins.
Samþykkt 3:0
Dagný Hauksdóttir víkur af fundi.
Samþykkt 3:0
Dagný Hauksdóttir víkur af fundi.
9.Suðurgata 108 - Umsókn um byggingarlóð
2509118
Bernharðsbörn ehf. sækir um byggingarlóð að Suðurgötu 108.
Sigurður Páll Harðarson sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs situr fundinn undir þessum dagskrárlið sem og undir dagskrárliðum nr. 10 til og með 13.
Sigurður Páll Harðarson sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs situr fundinn undir þessum dagskrárlið sem og undir dagskrárliðum nr. 10 til og með 13.
Bæjarráð samþykkir úthlutun lóðarinnar Suðurgata 108 til umsækjanda.
Samþykkt 3:0
Samþykkt 3:0
10.Suðurgata 110 - Umsókn um byggingarlóð
2509117
Prime Consult ehf sækir um byggingarlóð að Suðurgötu 110.
Bæjarráð samþykkir úthlutun lóðarinnar Suðurgata 110 til umsækjanda.
Samþykkt 3:0
Samþykkt 3:0
11.Suðurgata 112 - Umsókn um byggingarlóð
2509122
Þróttur ehf. sækir um byggingarlóð að Suðurgötu 112.
Bæjarráð samþykkir úthlutun lóðarinnar Suðurgata 112 til umsækjanda.
Samþykkt 3:0
Samþykkt 3:0
12.Sementsreitur útboð á byggingarrétti C4 og E
2505171
Sementsreitur, lóðir C4 og E.
Ákvörðun um næstu skref (afgreiðslu var frestað á síðasta fundi).
Ákvörðun um næstu skref (afgreiðslu var frestað á síðasta fundi).
Bæjarráð samþykkir að úthlutun lóðanna á reitum C4 og E verði samhliða úthlutun lóða á á reitum A og B.
Samþykkt 3:0
Samþykkt 3:0
13.Akrakot - landamerki og hús
2509149
Yfirferð varðandi landamerki, uppsögn á leigusamningi o.fl.
Bæjarráð felur bæjarstjóra frekari úrvinnslu málsins en tengt samningnum eru m.a. atriði sem seljendur þurfa að hlutast til um og einnig þarf Akraneskaupstaður að segja upp búsetuheimild seljanda samkvæmt samningum fyrir tiltekin tíma.
Samþykkt 3:0
Sigurður Páll Harðarson víkur af fundi.
Samþykkt 3:0
Sigurður Páll Harðarson víkur af fundi.
14.Skógræktarfélag Akraness - styrkbeiðni
2509152
Skógræktarfélag Akraness - styrkbeiðni vegna fjárhagsáætlunar 2026.
Bæjarráð vísar erindinu til fjárhagsáætlunargerðar vegna ársins 2026.
Samþykkt 3:0
Samþykkt 3:0
15.180. mál til umsagnar - frumvarp til laga um breytingar á sveitarstjórnarlögum nr.138 2011. Umsagnarfrestur er til og með 13.10.2025
2509156
180. mál til umsagnar - frumvarp til laga um breytingar á sveitarstjórnarlögum nr.138 / 2011. Umsagnarfrestur er til og með 13.10.2025
Lagt fram.
Bæjarráð felur bæjarstjóra að vinna umsögn og málið verði tekið fyrir á næsta fundi.
Samþykkt 3:0
Bæjarráð felur bæjarstjóra að vinna umsögn og málið verði tekið fyrir á næsta fundi.
Samþykkt 3:0
16.Ræsting stofnana - útboð 2026
2410074
Útboð ræstinga hefur verið opnað.
Eftirfarandi tilboð bárust:
iClean ehf. kr. 122.673.231
Sólar ehf. kr. 127.626.561
Dagar hf kr. 146.296.050
AÞ þrif kr. 168.448.281
Tergo ehf kr. 257.749.640
Kostnaðaráætlun var kr. 135.901.328.
Eftirfarandi tilboð bárust:
iClean ehf. kr. 122.673.231
Sólar ehf. kr. 127.626.561
Dagar hf kr. 146.296.050
AÞ þrif kr. 168.448.281
Tergo ehf kr. 257.749.640
Kostnaðaráætlun var kr. 135.901.328.
Bæjarráð felur verkefnastjóra framkvæmda að ganga til viðræðna við lægstbjóðanda.
Samþykkt 3:0
Samþykkt 3:0
17.Norðurál - uppsagnir starfsmanna
2509180
Uppsagnir starfsmanna Norðuráls
Bæjarráð harmar mjög þá stöðu sem er uppi hjá Norðurál á Grundartanga þar sem segja á upp 25 starfsmönnum á framleiðslusviði og ástæðan sögð vera aukinn framleiðslukostnaður og minni framleiðsla.
Bæjarráð hyggst óska eftir fundi með forstjóra fyrirtækisins og fara nánar yfir þá stöðu sem er uppi.
Bæjarráð felur bæjarstjóra frekari úrvinnslu málsins.
Samþykkt 3:0
Bæjarráð hyggst óska eftir fundi með forstjóra fyrirtækisins og fara nánar yfir þá stöðu sem er uppi.
Bæjarráð felur bæjarstjóra frekari úrvinnslu málsins.
Samþykkt 3:0
18.Fundir bæjarráðs 2025
2504070
Samkvæmt fyrirliggjandi fundadagskrá er næsti fundi bæjarráðs þann 16. október 2025.
Bæjarráð samþykkir að næsti reglulegi fundur bæjarráðs verði fimmtudaginn 9. október nk. kl. 08:15.
Samþykkt 3:0
Samþykkt 3:0
Fundi slitið - kl. 13:15.
Bæjarráð ígrundar næstu skref í málinu.
Vilhjálmur Birgisson víkur af fundi.