Bæjarráð
Dagskrá
1.Fjárhagsáætlun 2026 og þriggja ára áætlun vegna tímabilsins 2027-2029
2505217
Fastur fundarliður bæjarráðs fram að samþykkt fjárhagsáætlunar.
2.Úttekt á rekstri og fjárhag
2312188
Áframhaldandi vinna með KPMG.
Bæjarráð felur sviðsstjórum að taka saman yfirlit aðgerða sem ráðist hefur verið í og fjárhagsleg áhrif þeirra.
Samþykkt 3:0
Samþykkt 3:0
3.Haustþing SSV 2025 - fundarboð
2508167
Haustþing Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi 2025 - fundarboð.
Þingið verður haldið miðvikudaginn 24. september nk. á Garðavöllum á Akranesi.
Dagskráin hefst kl. 09:30 og áætlað að þingið standi yfir til kl 18:00.
Seturétt eiga fulltrúa sveitarfélaganna sem kosnir eru fulltrúar á aðalfund SSV sbr. 5. gr. laga SSV.
Á fundinum verða lagðar fram fjárhags- og starfsáætlanir fyrir SSV árið 2026.
Áætlanir verða senda til sveitarfélaganna fyrir þingið.
Þingið verður haldið miðvikudaginn 24. september nk. á Garðavöllum á Akranesi.
Dagskráin hefst kl. 09:30 og áætlað að þingið standi yfir til kl 18:00.
Seturétt eiga fulltrúa sveitarfélaganna sem kosnir eru fulltrúar á aðalfund SSV sbr. 5. gr. laga SSV.
Á fundinum verða lagðar fram fjárhags- og starfsáætlanir fyrir SSV árið 2026.
Áætlanir verða senda til sveitarfélaganna fyrir þingið.
Lagt fram.
Fulltrúar Akraneskaupstaðar á haustþinginu verða bæjarfulltrúarnir:
Ragnar B. Sæmundsson, Líf Lárusdóttir, Valgarður L. Jónsson, Einar Brandsson og Liv Åse Skarstad.
Haraldur Benediktsson bæjarstjóri situr einnig þingið.
Fulltrúar Akraneskaupstaðar á haustþinginu verða bæjarfulltrúarnir:
Ragnar B. Sæmundsson, Líf Lárusdóttir, Valgarður L. Jónsson, Einar Brandsson og Liv Åse Skarstad.
Haraldur Benediktsson bæjarstjóri situr einnig þingið.
4.Samræmd móttaka flóttafólks - samningur 2025
2411163
Tillögur liggja fyrir í frumvarpi til laga um breytingar á verkefnaskipan í móttöku flóttafólks á milli ríkis og sveitarfélaga. Ekki liggur hins vegar fyrir hvernig samning ríkið mun bjóða sveitarfélögum vegna samræmdrar móttöku á næsta ári. Beiðnin felst í að tryggja fast 80% stöðugildi fagaðila í ráðgjafadeild óháð samningum við ríkið. Minnisblað starfsmanna lagt fram.
Á fundi velferðar- og mannréttindaráðs þann 02.09.25 var eftirfarandi bókað:
Velferðar- og mannréttindaráð leggur áherslu á mikilvægi þess að viðhalda stöðugleika í velferðarþjónustustu sveitarfélagsins og er því fylgjandi því að leitað verði allra leiða til að tryggja áfram 80% stöðugildi sérfræðings í ráðgjafadeild.
Hildigunnur Árnadóttir sviðsstjóri velferðar- og mannréttindasviðs situr fundinn undir þessum dagskrárlið sem og undir lið nr. 5.
Á fundi velferðar- og mannréttindaráðs þann 02.09.25 var eftirfarandi bókað:
Velferðar- og mannréttindaráð leggur áherslu á mikilvægi þess að viðhalda stöðugleika í velferðarþjónustustu sveitarfélagsins og er því fylgjandi því að leitað verði allra leiða til að tryggja áfram 80% stöðugildi sérfræðings í ráðgjafadeild.
Hildigunnur Árnadóttir sviðsstjóri velferðar- og mannréttindasviðs situr fundinn undir þessum dagskrárlið sem og undir lið nr. 5.
Bæjarráð leggur áherslu á að þrýst verði á ríkið um að veita skýr svör um tilhögun og efnisinnihald samninga á árinu 2026 vegna samræmdar móttöku flóttafólks áður en endanleg ákvörðun um umbeðið stöðugildi verði afgreidd.
Málinu frestað til næsta fundar bæjarráðs.
Samþykkt 3:0
Málinu frestað til næsta fundar bæjarráðs.
Samþykkt 3:0
5.Akstursþjónusta Akraneskaupstaðar 2024
2401211
Lokadrög gagna vegna útboðs á akstursþjónustu Akraneskaupstaðar lögð fram til kynningar.
Á fundi velferðar- og mannréttindaráðs 2. september sl. var eftirfarandi bókað:
Velferðar- og mannréttindaráð gerir ekki athugasemdir við fyrirliggjandi drög.
Á fundi velferðar- og mannréttindaráðs 2. september sl. var eftirfarandi bókað:
Velferðar- og mannréttindaráð gerir ekki athugasemdir við fyrirliggjandi drög.
Bæjarráð hefur uppi ýmsar athugasemdir og vangaveltur varðandi útboðsdrögin.
Afgreiðslu málsins frestað til næsta fundar bæjarráðs.
Samþykkt 3:0
Hildigunnur Árnadóttir víkur af fundi.
Afgreiðslu málsins frestað til næsta fundar bæjarráðs.
Samþykkt 3:0
Hildigunnur Árnadóttir víkur af fundi.
6.Sementsreitur útboð á byggingarrétti C4 og E
2505171
Ekki bárust tilboð í byggingarrétt á Sementsreit að þessu sinni. Frekari úrvinnslu málsins er vísað til bæjarráðs.
Halla Marta Árnadóttir situr fundinn undir þessum dagskrárlið sem undir lið nr. 7.
Halla Marta Árnadóttir situr fundinn undir þessum dagskrárlið sem undir lið nr. 7.
Bæjarráð frestar afgreiðslu málsins til næsta fundar bæjarráðs.
Samþykkt 3:0
Samþykkt 3:0
7.Úthlutun lóðar Sementsreitur A og B.
2509058
Sementsreitur, reitur A og reitur B.
Ákveða þarf fyrirkomulag úthlutunar (útdráttur eða útboð).
Ákveða þarf fyrirkomulag úthlutunar (útdráttur eða útboð).
Bæjarráð samþykkir að lóðirnar fari í hefðbundna úthlutun skv. reglum Akraneskaupstaðar (útdráttur) og felur sviðsstjóra skipulags- og umhverfissviðs frekari undirbúning málsins.
Samþykkt 3:0
Halla Marta Árnadóttir víkur af fundi.
Samþykkt 3:0
Halla Marta Árnadóttir víkur af fundi.
8.Opnunartímar á Bókasafni Akraness - Tillaga af breytingu
2509001
Menningar- og safnanefnd samþykkir lokun á Bókasafninu 16. og 17. október 2025 vegna Landsfundar Upplýsingar (ráðstefna um bókasafna- og upplýsingamál) og alþrifa húsnæðisins og málinu vísað áfram til bæjarráðs til upplýsinga.
Dagný Hauksdóttir sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs situr fundinn undir þessum dagskrárlið sem og undir liðum nr. 9 og nr. 10.
Dagný Hauksdóttir sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs situr fundinn undir þessum dagskrárlið sem og undir liðum nr. 9 og nr. 10.
Lagt fram.
Bæjarráð gerir ekki athugasemdir við fyrirhugaða lokun safnsins vegna alþrifa.
Samþykkt 3:0
Bæjarráð gerir ekki athugasemdir við fyrirhugaða lokun safnsins vegna alþrifa.
Samþykkt 3:0
9.Golfklúbburinn Leynir - æfingaaðstaða innanhúss
2506125
Málið hefur verið til meðferðar í stjórnsýslu Akraneskaupstaðar.
Bæjarráð felur sviðsstjórum stjórnsýslu- og fjármálasviðs og skóla- og frístundasviðs að vinna drög að samningi um húsnæðisstuðning vegna æfingaaðstöðu fyrir börn- og ungmenni hjá GL sem einnig nýtist FEBAN og Sprækum Skagamönnum.
Samþykkt 2:1
Gert er ráð fyrir að samningurinn um húsnæðisstuðning komi fyrir næsta fund bæjarráðs eða svo fljótt sem hann verður tilbúinn.
Samþykkt 2:1
Gert er ráð fyrir að samningurinn um húsnæðisstuðning komi fyrir næsta fund bæjarráðs eða svo fljótt sem hann verður tilbúinn.
10.Íþrótta- og heilsuvika FVA - íþróttavika Evrópu
2509072
Fjölbrautarskóli Vesturlands stendur fyrir íþrótta- og heilsuviku í tengslum við íþróttaviku Evrópu á vegum ÍSÍ. Óskað er eftir að nemendum og starfsfólki skólans geti sótt sund sér án kostnaðar dagana 23. og 24. september n.k.
Bæjarráð samþykkir að nemendur og starfsfólk Fjölbrautarskólans á Akranesi fái gjaldfrjálsan aðgang í sundlaugina á Jaðarsbökkum í tvo daga í tengslum við íþróttaviku Evrópu á vegum ÍSÍ nú í september en að samráð verði haft við forstöðumann íþróttamála og íþróttamannvirkja Akraneskaupstaðar um framkvæmdina.
Samþykkt 3:0
Daný Hauksdóttir víkur af fundi.
Samþykkt 3:0
Daný Hauksdóttir víkur af fundi.
11.Fyrirspurn um samstarf og fjárframlög Akraneskaupstaðar og Hvalfjarðarsveitar
2508147
Drög að svari lögð fram.
Bæjarráð felur sviðsstjóra stjórnsýslu- og fjármálasviðs að fullvinna svarið og senda til fyrirspyrjanda.
Samþykkt 3:0
Samþykkt 3:0
12.Styrkbeiðni vegna æfingaferðar til Noregs 9.-12. október
2508165
Styrkbeiðni vegna æfingaferðar tíu ungmenna til Noregs dagana 9.-12. október.
Bæjarráð getur því miður ekki orðið við erindinu.
Samþykkt 3:0
Samþykkt 3:0
13.Stígamót - styrkbeiðni vegna rekstrar árið 2026
2509013
Stígamót - styrkbeiðni vegna rekstrar árið 2026.
Bæjarráð vísar erindinu til fjárhagsáætlunargerðar vegna ársins 2026.
Samþykkt 3:0
Samþykkt 3:0
14.Kvennaathvarfið - rekstrarstyrkur fyrir árið 2026
2509056
Erindi frá Kvennaathvarfi - rekstrarstyrkur fyrir árið 2026.
Bæjarrá vísar erindinu til fjárhagsáætlunargerðar vegna ársins 2026.
Samþykkt 3:0.
Samþykkt 3:0.
15.Umsókn um styrk
2509071
Styrkbeiðni vegna tækjakaupa.
Afgreiðslu málsins frestað til næsta fundar bæjarráðs.
Samþykkt 3:0
Samþykkt 3:0
16.Umsókn um styrk - Félag fósturforeldra
2509064
Styrkbeiðni - Félag fósturforeldra
Bæjarráð vísar erindinu til fjárhagsáætlunargerðar vegna ársins 2026.
Samþykkt 3:0.
Samþykkt 3:0.
17.Aggapallur - ósk um samstarf og nýtingu húsnæðis
2509070
Samstarf og nýting á Aggapalli ásamt nýtingu á aðstöðunni á Aggapalli
Bæjarráð er jákvætt fyrir hugmyndinni og felur bæjarstjóra að eiga samtal við umsækjendur og vinna drög að leigusamningi.
Málið verður tekið fyrir að nýju á næsta fundi bæjarráðs.
Samþykkt 3:0
Málið verður tekið fyrir að nýju á næsta fundi bæjarráðs.
Samþykkt 3:0
Fundi slitið - kl. 16:05.
Bæjarráð leggur áherslu á að tímamörk sem fjármáladeild hefur sett forstöðumönnum vegna vinnu launaáætlana og vinnubóka haldist.
Bæjarráð leggur til að næsti vinnufundur bæjarfulltrúa um fjárfestinga- og framkvæmdaáætlun verði 25. september nk. kl. 16:30 og óskar eftir að fundarboð verði sent út sem fyrst.
Samþykkt 3:0