Fara í efni  

Bæjarráð

3550. fundur 07. desember 2023 kl. 08:15 - 11:00 í Lindinni Dalbraut 4
Nefndarmenn
 • Líf Lárusdóttir formaður bæjarráðs
 • Valgarður L. Jónsson varaformaður
 • Ragnar B. Sæmundsson aðalmaður
Starfsmenn
 • Haraldur Benediktsson bæjarstjóri
 • Steinar Dagur Adolfsson sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs
Fundargerð ritaði: Steinar Adolfsson sviðsstjóri
Dagskrá

1.Höfði fjárhagsáætlun 2024 - 2027

2310307

Fjárhagsáætlun Höfða vegna ársins 2024 og þriggja ára áætluna vegna tímabilsins 2025 - 2027.

Kristjana Helga Ólafsdóttir fjármálastjóri situr fundinn undir þessum dagskrárlið sem og undir liðum nr. 2 og nr. 3.

Bæjarráð samþykkir að vísa fjárhagsáætlun Höfða vegna ársins 2024 og þriggja árá áætlun vegna tímabilsins 2025 til og með 2027 til síðari umræðu í bæjarstjórn Akraness sem fram fer þriðjudaginn 12. desember næstkomandi.

Samþykkt 3:0

2.Fjárfestinga- og framkvæmdaáætlun 2024 - 2027

2309268

Fjárfestingar- og framkvæmdaáætlun vegna ársins 2024 og vegna tímabilsins 2025 - 2027.

Sigurður Páll Harðarson situr fundir undir þessum dagskrárlið sem og undir dagskrárlið nr. 3.Bæjarráð samþykkir að vísa fjárfestinga- og framkvæmdaáætlun vegna ársins 2024 og þriggja árá áætlun vegna tímabilsins 2025 til og með 2027 til síðari umræðu í bæjarstjórn Akraness sem fram fer þriðjudaginn 12. desember næstkomandi.

Samþykkt 3:0

3.Fjárhagsáætlun 2024 og þriggja ára áætlun vegna tímabilsins 2025-2027

2306146

Fjárhagsáætlun Akraneskaupstaðar vegna ársins 2024 og vegna tímabilsins 2025 - 2027.Bæjarráð samþykkir að vísa fjárhagsáætlun ársins 2024 og þriggja ára áætlun vegna áranna 2025 til og með 2027 ásamt tillögum sem meðfylgjandi eru áætluninni til síðari umræðu í bæjarstjórn Akraness sem fram fer þriðjudaginn 12. desember næstkomandi.

Samþykkt 3:0

Kristjana Helga og Sigurður Páll víkja af fundi.

4.Stefnumótun Akraneskaupstaðar

2209259

Stýrihópur um stefnumótun Akraneskaupstaðar hefur lagt fram lokaafurð sem fyrirhugað er að taka til umræðu og e.a. afgreiðslu á bæjarstjórnarfundi þann 12. desember nk.Lagt fram.

Fundi slitið - kl. 11:00.

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00