Fara í efni  

Bæjarráð

3488. fundur 03. febrúar 2022 kl. 16:15 - 16:45 í fjarfundi
Nefndarmenn
 • Elsa Lára Arnardóttir formaður
 • Valgarður L. Jónsson varaformaður
 • Rakel Óskarsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
 • Sævar Freyr Þráinsson bæjarstjóri
Fundargerð ritaði: Sævar Freyr Þráinsson bæjarstjóri
Dagskrá

1.Slökkvilið - bíla- og tækjakaup

2201149

Minnisblað slökkviliðsstjóra vegna útboðs á stigabíl fyrir Slökkvilið Akraness og Hvalfjarðarsveitar.
Tvö tilboð bárust og er lægra tilboðið undir kostnaðaráætlun og uppfyllir kröfur.
Lagt er til að tilboðið verði formlega samþykkt en það hljóðar uppá 91.833.300 kr. og afhending er eigi síðar en 3 mánuðum eftir töku tilboðs.

Tvö tilboð bárust í verkið:

Fastus ehf, kr. 115.000.000
Ólafur Gíslason & co. hf. Eldvarnarmiðstöðin, kr. 91.833.300

Kostnaðaráætlun kr. 95.000.000

Skipulags- og umhverfiráð leggur til að samið verði við lægstbjóðanda um kaup á stigabíl fyrir Slökkvilið Akraness- og Hvalfjarðarsveitar.
Bæjarráð tekur undir bókun skipulags- og umhverfisráðs og vísar kaupunum til afgreiðslu í bæjarstjórn.

Fundi slitið - kl. 16:45.

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00