Fara í efni  

Bæjarráð

3469. fundur 27. september 2021 kl. 16:15 - 17:45 í Miðjunni, Dalbraut 4
Nefndarmenn
  • Elsa Lára Arnardóttir formaður
  • Rakel Óskarsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Sævar Freyr Þráinsson bæjarstjóri
  • Steinar Dagur Adolfsson sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs
Fundargerð ritaði: Steinar Adolfsson sviðsstjóri
Dagskrá
Sameiginlegur fundur bæjarráðs, skipulags- og umhverfisráðs og velferðar- og mannréttindaráðs.

Rakel Óskarsdóttir bæjarfulltrúi tekur þátt í fundinum í fjarfundi.

Valgarður L. Jónsson boðaði forföll vegna fundar í stjórn Orkuveitunnar.

Fundarritari notast við fjarfundarbúnað við fundarritunina.

Í lok fundar samþykkja fundarmenn fundargerðina með rafrænum hætti.

1.Fjöliðjan uppbygging á húsnæði - starfshópur

2106089

Lögð fram grunnmynd arkitekts að aðaluppdrætti að uppbyggingu Fjöliðjunnar og kynnt fyrir fulltrúum ráðanna.
Sameiginlegt mál bæjarráðs, skipulags- og umhverfisráðs og velferðar- og mannréttindaráðs.

Guðmundur Páll Jónsson forstöðumaður Fjöliðjunnar vinnu- og hæfingarstaðs situr fundinn undir þessum lið.

Sverrir Hermann Pálmarsson frá SHP consulting fór yfir aðaluppdrátt og kynnti með hvaða hætti innra skipulagi væri háttað.

Sverrir Hermann Pálmarsson og Guðmundur Páll Jónsson viku af fundi.

2.Fundargerðir - Starfshópur um uppbyggingu Fjöliðjunnar vinnu- og hæfingarstað

Fundi slitið - kl. 17:45.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00