Fara í efni  

Bæjarráð

3266. fundur 03. nóvember 2015 kl. 17:00 - 20:12 í fundarherbergi 3. hæð, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
 • Ólafur Adolfsson formaður
 • Valdís Eyjólfsdóttir varaformaður
 • Ingibjörg Valdimarsdóttir aðalmaður
 • Vilborg Þ. Guðbjartsdóttir áheyrnarfulltrúi
 • Ingibjörg Pálmadóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
 • Regína Ásvaldsdóttir bæjarstjóri
 • Steinar Dagur Adolfsson sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs
Fundargerð ritaði: Steinar Adolfsson sviðsstjóri
Dagskrá

1.Fundargerðir 2015 - Heilbrigðiseftirlit Vesturlands

1504148

128. fundargerð Heilbrigðiseftirlits Vesturlands frá 7. september 2015.
129. fundargerð Heilbrigðiseftirlits Vesturlands frá 26. október 2015.
130. fundargerð Heilbrigðiseftirlits Vesturlands frá 30. október 2015.
Fundargerðirnar lagðar fram til kynningar.

2.Fjárhagsáætlun 2016

1502210

Frumvarp að fjárhagsáætlun 2016 lagt fram.
Andrés Ólafsson fjármálastjóri og Sigmundur Ámundason deildarstjóri taka sæti á fundinum.
Frumvarpið kynnt. Afgreiðslu frestað til næsta fundar.

3.Fjárhagsáætlun 2016 - 2019

1506044

Frumvarp að fjárhagsáætlun 2016-2019 lagt fram.
Frumvarpið kynnt. Afgreiðslu frestað til næsta fundar.

4.Starfsáætlun Akraneskaupstaðar 2016

1509004

Fyrstu drög að starfsáætlun Akraneskaupstaðar 2016 lögð fram.
Drög að starfsáætlun kynnt.

5.Fjárhagsáætlun Heilbrigðiseftirlits Vesturlands 2016

1511042

Fjárhagsáætlun Heilbrigðiseftirlits Vesturlands 2016 lögð fram.
Bæjarráð samþykkir fjárhagsáætlun Heilbrigðiseftirlits Vesturlands vegna ársins 2016. Fjárhagsáætlunin gerir ráð fyrir 8% hækkun framlags sveitarfélaganna og hlutdeild Akraneskaupstaðar árið 2015 var kr. 4.635.737.

Fundi slitið - kl. 20:12.

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00