Fara í efni  

Bæjarráð

3054. fundur 27. nóvember 2009 kl. 14:00 í fundarherbergi 1, Stillholti 16-18
Fundargerð ritaði: Guðný J. Ólafsdóttir fulltrúi deildarstjóra
Dagskrá

1.Hvalfjarðarsveit - samstarfssamningar

911055

Til viðræðna um samstarfssamninga við Hvalfjarðarsveit mæta Laufey Jóhannsdóttir, sveitarstjóri og Hallfreður Vilhjálmsson, oddviti sveitarstjórnar. (kl. 14:00)Fram fóru viðræður milli bæjarráðs og fulltrúa Hvalfjarðarsveitar.

2.Ritun sögu Akraness.

906053

Tillaga að verkáætlun varðandi ritun Sögu Akranes.Bæjarstjóra heimilað að undirrita samning í samræmi við minnisblað sem lagt var fram á fundinum.

Fundi slitið.

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00