Bæjarráð
1.FEBAN - húsnæðismál
1207042
Til viðræðna mættu Ingimar Magnússon, Ólafur Guðmundsson, Jóhannes Ingibjartsson og Svavar Sigurðsson.
2.EFS - Fjárhagsleg viðmið sveitarfélaga.
1207001
Lagt fram.
3.Breyting á stjórnskipulagi Akraneskaupstaðar.
1206088
Bæjarráð fellst á tillögu forseta bæjarstjórnar að fulltrúar í bæjarráði gegni hlutverki starfshóps um breytingar á skipuriti bæjarins skv. samþykkt bæjarstjórnar frá 12. júní s.l.
4.Starfshópur um skólamál
1108133
Bæjarráð samþykkir breytingar á gjaldskrá Tónlistarskólans við upphaf skólaárs.
5.Leyfi frá störfum í ár
1206209
Bæjarráð samþykkir erindið fyrir sitt leyti.
6.Cafe Eyðimörk - rekstrarleyfi
1207004
Lagt fram. Bæjarstjóra falið að koma ábendingum á framfæri við umsækjanda. Bæjarráð mun fjalla um málið síðar.
7.Kaffi ást ehf. Kirkjubraut 8 - rekstrarleyfi
1205119
Lagt fram. Bæjarstjóra falið að koma ábendingum á framfæri við umsækjanda. Bæjarráð mun fjalla um málið síðar.
8.Slökkvilið - endurnýjun á körfubíl
1207053
Bæjarstjóra falið að vinna áfram að málinu.
9.Sorpurðun - staðarval
1207080
Lagt fram.
10.Nýsköpun í opinberum rekstri
1207041
Lagt fram.
11.Smiðjuvellir deiliskipulag - (Kalmansvellir 6)
1204088
Bæjarráð samþykkir tillögu skipulags- og umhverfisnefndar um grenndarkynningu.
Fundi slitið - kl. 10:00.
Bæjarráð samþykkir að fela bæjarstjóra og bæjarritara að greina málið og leggja tillögur fyrir bæjarráð í samráði við fulltrúa FEBAN.