Fara í efni  

Vinnuskólinn í fullum gangi við fegrun bæjarins

Vinnuskólinn hóf störf í byrjun júní og hafa unglingarnir unnið hörðum höndum við fegrun bæjarins eins og sjá má á meðfylgjandi myndum. 


Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?

   
Fara efst
á síðu