Fara í efni  

Vel heppnað rithöfundakvöld á Vökudögum

Gestafyrirlesarar á rithöfundakvöldi á Bókasafni Akraness á Vökudögum 2016.
Gestafyrirlesarar á rithöfundakvöldi á Bókasafni Akraness á Vökudögum 2016.

Mánudagskvöldið 31. október var rithöfundakvöld haldið á Bókasafni Akraness.  Sigurbjörg Þrastardóttir stýrði dagskrá kvöldsins sem að þessu sinni bar heitið Við leikum oss með örvar og endurskrifum net, sem er skírskotun í titla þeirra verka sem kynnt voru á kvöldinu. Þeir sem komu fram og lásu úr verkum sínum voru:

 • Auður Ava Ólafsdóttir; Ör
 • Ásmundur Ólafsson; Á Akranesi
 • Lilja Sigurðardóttir; Netið
 • Orri Harðarson; Endurfundir
 • Pétur Gunnarsson; Skriftir
 • Sigurbjörg Þrastardóttir; Óttaslegni trompetleikarinn og aðrar sögur

Viðburðurinn var afar vel sóttur og fjöldi gesta vel á annað hundraðið.
Hér fyrir neðan má sjá myndir sem teknar hafa verið á Vökudögum í ár.


   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00