Fara í efni  

Þrenging við Kirkjubraut og Háholt

Vegna framkvæmdar við Kirkjubraut 39 verður Kirkjubraut þrengd niður um eina akrein milli Háholts og Kirkjubrautar 37.
Háholt milli Kirkjubrautar og Heiðarbrautar verður einstefnugata á meðan framkvæmdum stendur. 

Framkvæmdir hefjast á mánudaginn 30. júní og áætlaður tími fyrir götuþrengingar eru 8 mánuðir.

Vegfarendur eru beðnir að sýna aðgát á ferð sinni um svæðið og biðjumst við velvirðingar á óþægindum sem þetta kann að skapa.


Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?

   
Fara efst
á síðu