Fara í efni  

Bæjarstjórnarkosningar á Akranesi - niðurstöður

Skýrsla um atkvæðatölur framboðslista og atkvæðatölur frambjóðenda er nú aðgengileg hér.

Á kjörskrá voru alls 5.691.

Greidd atkvæði alls  3.563    62,6% kosningaþáttaka

Gildir atkvæðaseðlar 3.390   95,1% af greiddum atkvæðum

Auðir seðlar og ógildir 173     4.9% af greiddum atkvæðum


Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?

   
Fara efst
á síðu