Sumarnámskeið fyrir börn og ungmenni
		
					01.06.2020			
										
	Fjölbreytt úrval sumarnámskeiða er að finna fyrir börn og ungmenni á Akranesi í sumar
- Knattspyrnuskóli ÍA
- Golfleikjanámskeið
- Tón- og leiklistablanda Smiðjuloftsins
- Sumarstarf Þorpsins (sumarfrístund og leikjanámskeið)
- Sumarlestur og ritsmiðja Bókasafns Akraness
- Badmintonnámskeið
- Sundnámskeið SA
- Ævintýranámskeið Akraneskirkju
- Sumarnámskeið Leynileikhússins
- Leikjanámskeið á vegum sumarbúða Ölvers
- Siglinganámskeið Sigurfara
 
					 

 
  
 



