Fara í efni  

Óskilamunir í íþrótamannvirkjunum Akraneskaupstaðar

Hægt er að vitja óskilamuna úr íþróttamannvirkjunum Akraness, dagana 12.-15. janúar. 

Við hvetjum alla þá sem sakna íþróttafatnaðar, útifatnaðar, sundfatnaðar eða annarra muna til að koma og athuga hvort þeir geti verið hjá okkur.

Mánudaginn 16. janúar verða óskilamunir gefnir í fatasöfnun Rauða krossins. 


Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?

   
Fara efst
á síðu