Fara í efni  

Ókeypis molta fyrir bæjarbúa

Núna býðst íbúum að sækja sér moltu við uppsettar grenndarstöðvar í bænum.

Moltan er úr lífrænum úrgangi, athugið að um er að ræða kraftmikinn jarðvegsbætir og því æskilegt að blanda henni við aðra mold eða þá dreifa henni í þunnu lagi yfir gras og í beð. Forðist að láta moltuna liggja alveg upp við stöngla á trjám.


Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?

   
Fara efst
á síðu