Lokun Kirkjubrautar og Skólabrautar vegna hátíðarhalda Írskra daga
29.06.2025
Skipulagsmál
Almennt - tilkynningar
Lokað verður fyrir almenna bílaumferð frá gatnamótum Kirkjubrautar og Akurgerðis niður Skólabraut að gatnamótum Skólabrautar og Merkurteigs frá kl. 12 4.júlí til kl. 18 þann 6. Júlí n.k í tilefni bæjarhátíðarinnar írskra daga.
Tímabundin lokun verður 4. , 5. Og 6. Júlí frá kl. 12-18 frá gatnamótum Akursbrautar og Suðurgötu að gatnamótum Suðurgötu og Mánabrautar. Lokun þessi er til að tryggja öryggi gangandi vegfarenda á meðan fjölskylduskemmtun stendur yfir á torginu.