Fara í efni  

Lokun Kirkjubrautar og Skólabrautar vegna hátíðarhalda Írskra daga

Lokað verður fyrir almenna bílaumferð frá gatnamótum Kirkjubrautar og Akurgerðis niður Skólabraut að gatnamótum Skólabrautar og Merkurteigs frá kl. 12 4.júlí til kl. 18 þann 6. Júlí n.k í tilefni bæjarhátíðarinnar írskra daga.

Tímabundin lokun verður 4. , 5. Og 6. Júlí frá kl. 12-18 frá gatnamótum Akursbrautar og Suðurgötu að gatnamótum Suðurgötu og Mánabrautar. Lokun þessi er til að tryggja öryggi gangandi vegfarenda á meðan fjölskylduskemmtun stendur yfir á torginu.


Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00