Fara í efni  

Líkamsræktarsalurinn á Jaðarsbökkum enn lokaður almenningi

Við bendum eftirfarandi frétt sem var birt á vef ÍA, www.ia.is

"Ekki hefur verið opnað fyrir almenning í Þrekmiðstöðinni á Jaðarsbökkum.

Eingöngu þjálfarar með skipulagðar æfingar hafa heimild til þess að vera á afmörkuðu svæði en ekki í þreksalnum sjálfum.

Þjálfarar þurfa að vinna við ströng skilyrði sóttvarna.

Opnun fyrir almenning verður auglýst um leið og hægt er."

 

 


Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?

   
Fara efst
á síðu