Fara í efni  

Heilsuefling fyrir aldraða - stólaleikfimi

Mynd úr leikfimistíma.
Mynd úr leikfimistíma.

Heilsuefling - stólaleikfimi hófst miðvikudaginn 5. febrúar sl. að Kirkjubraut 40. Tímarnir eru alla miðvikudaga frá kl.12:15 til 12:45 og eru ætlaðir þeim sem EKKI hafa tök á að fara í heilsueflinguna að Jaðarsbökkum. Að meðaltali eru um 20 manns að mæta og hægt er að bæta við fleiri áhugasömum.

Umsjón og skipulag hefur Anna Bjarnadóttir og leiðbeinendur eru Hjördís og Lilja       


Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?

   
Fara efst
á síðu