Fara í efni  

Háholt - þrenging á götu

Á morgun fimmtudaginn 15. ágúst verður þrenging á Háholti vegna framkvæmda. Áætlað er að þrenging verði í götunni frá kl. 8:00 til 18:00.  Það stendur til að háþrýstiþvo götuna og eru íbúar beðniri um að leggja ekki bílum á þeim kafla sem verið er að vinna á. Sjá meðfylgjandi mynd.


Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?

   
Fara efst
á síðu