Fara í efni  

Gildistími korta í þrek og sund

Vegna lokunnar í íþróttamiðstöð Jaðarsbakka vegna Covid-19 faraldurs frá 30. júlí til og með 14. ágúst verður hægt að láta framlengja gildistíma korta í þrek og sund frá 15. ágúst til 29. ágúst.

 


Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?

   
Fara efst
á síðu