Fara í efni  

Garðbraut 1 - framkvæmdir og flutningur gönguleiða

Byggingarfélagið Bestla hefur nú hafið framkvæmdir við Garðabraut 1 og munu gangstéttir við lóðina loka til að minnka líkur á slysum vegfarenda. Gönguleið við Garðabraut 1-3-5 mun færast yfir götuna sunnan megin á meðan framkvæmdir standa yfir, áætlað er að framkvæmdi standi yfir í 2 ár.


Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?

   
Fara efst
á síðu