Blóðbankabíllinn verður á Akranesi næsta þriðjudag, þann 21. október, milli klukkan 10 og 17.
Við hvetjum Skagamenn til að mæta á svæðið og láta gott af sér leiða. Blóðgjöf er lífgjöf.