Bæjarstjórnarfundur 10. nóvember
		
					06.11.2020			
										
	1321. fundur bæjarstjórnar Akraness verður haldinn þriðjudaginn 10. nóvember kl. 17:00. Fundurinn fer fram í gegnum fjarfundabúnað og því útvarpsútsending ekki fyrir hendi. Bæjarbúar eru hvattir til þess að fylgjast með beinni útsendingu á facebooksíðu Akraneskaupstaðar. Bæjarmálafundir flokkanna falla niður þessa vikuna.
 
					 

 
  
 



