Fara í efni  

Akraneskaupstaður 80 ára

Nú eru liðin 80 ár frá því Akraneskaupstaður hlaut kaupstaðarréttindi. Af því tilefni var haldin smá afmælisveisla og voru starfsmönnum á öllum stofnunum bæjarins færðar afmæliskökur til hátíðabrigða.


Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?

   
Fara efst
á síðu