Fara í efni  

Ærslabelgurinn lokar tímabundið

Framkvæmdir eru hafnar við uppsetningu á hreystitækjum við Langasand. Sökum þess hefur ærslabelgnum verið tímabundið lokað vegna öryggisráðstafana. Reiknað er með að belgurinn opni aftur í vikulok.


Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?

   
Fara efst
á síðu