Fara í efni  

Aðalskipulag Akraness 2021 - 2033

Bæjarstjórn Akraneskaupstaðar samþykkti 25. október 2022 Aðalskipulag Akraness 2021 - 2033. Tillagan var auglýst frá 20. júní til 5. ágúst 2022, samkvæmt 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Athugasemdir gáfu ekki tilefni til breytinga á tillögunni og hefur hún verið send Skipulagsstofnun til staðfestingar. Þeir sem óska nánari upplýsinga geta snúið sér til skipulagsfulltrúa Akraneskaupstaðar.

 

 

Skipulagsfulltrúi Akraneskaupstaðar


Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?

   
Fara efst
á síðu