Fara í efni  

Velferðar- og mannréttindaráð

193. fundur 06. desember 2022 kl. 16:00 - 18:00 í Lindinni Dalbraut 4
Nefndarmenn
 • Kristinn Hallur Sveinsson formaður
 • Einar Brandsson varaformaður
 • Aníta Eir Einarsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
 • Sveinborg Kristjánsdóttir félagsmálastjóri
 • Laufey Jónsdóttir verkefnisstjóri heimaþjónustu
Fundargerð ritaði: Sveinborg Kristjánsdóttir Sviðsstjóri velferðar- og mannréttindasviðs
Dagskrá

1.Kalmansvellir 5 - áhaldahús, Fjöliðja vinnuhluti og Búkolla - Uppbygging á húsnæði

2201071

Kynning á nýju húsnæði fyrir Búkollu, flöskumóttöku og áháldahús.
Einar Brandsson kynnti stöðuna á nýju húsnæði fyrir Búkollu, flöskumóttöku og áhaldahús að Kalmannsvöllum 5. Velferðar- og mannréttindaráð vísar málinu til kynningar í notendaráði um málefni fatlaðs fólks á Akranesi.
Velferðar- og mannréttindaráð þakkar fyrir góða kynningu.

2.Samræmd móttaka flóttafólks

2209282

Umræða um að Akraneskaupstaður óski eftir taka þátt í samræmdri mótttöku flóttafólks.
Velferðar- og mannréttindaráð óskar eftir kynningu frá félags- og vinnumarkaðsráðuneyti um þátttöku ríkisins í kostnaði vegna móttöku flóttafólks fyrir ráðið og bæjarstjórn.

Fundi slitið - kl. 18:00.

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00