Fara í efni  

Velferðar- og mannréttindaráð

192. fundur 15. nóvember 2022 kl. 16:00 - 17:30 í Lindinni Dalbraut 4
Nefndarmenn
  • Kristinn Hallur Sveinsson formaður
  • Einar Brandsson varaformaður
  • Liv Aase Skarstad varamaður
Starfsmenn
  • Hrefna Rún Ákadóttir félagsmálastjóri
Fundargerð ritaði: Hrefna Rún Ákadóttir félagsmálastjóri
Dagskrá
Lilja Björg Ágústsdóttir lögmaður barnaverndar sat fundinn undir lið 1.

1.Endurskoðun á reglum - lögmannskostnaður í barnaverndarmálum

2210169

Kynnt drög að endurskoðun reglna um lögmannskostnað í barnaverndarmálum.
Lilja Björg Ágústsdóttir lögmaður barnaverndar kynnti drög af endurskoðun á reglum um lögmannskostnað í barnaverndarmálum. Velferðar- og mannréttindaráð þakkar Lilju Björgu greinargóða kynningu og felur henni að vinna drögin áfram.

2.Fundargerðir 2022 - öldungaráð

2204012

15. fundargerð öldungarráðs frá 10.nóvember 2022.
Fundargerð lögð fram til kynningar.

3.Fundargerðir 2022 - starfshópur um stefnumörkun í öldrunarmálum

2211086

1. fundargerð starfshóps um stefnumörkun í öldrunarmálum frá 20. október 2022.
2. fundargerð starfshóps um stefnumörkun í öldrunarmálum frá 9. nóvember 2022.
Fundargerðir lagðar fram til kynningar.

Fundi slitið - kl. 17:30.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00