Fara í efni  

Velferðar- og mannréttindaráð

167. fundur 16. nóvember 2021 kl. 16:00 - 19:15 í fjarfundi
Nefndarmenn
  • Kristinn Hallur Sveinsson formaður
  • Einar Brandsson varaformaður
  • Anna Þóra Þorgilsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Svala Kristín Hreinsdóttir sviðsstjóri velferðar- og mannréttindasviðs
  • Sveinborg Kristjánsdóttir félagsmálastjóri
  • Hrefna Rún Ákadóttir félagsmálastjóri
  • Laufey Jónsdóttir verkefnisstjóri heimaþjónustu
Fundargerð ritaði: Svala Hreinsdóttir sviðsstjóri velferðar- og mannréttindasviðs
Dagskrá
Fundur haldinn í gegnum fjarfundarbúnaðinn Teams.

Fyrsta mál á dagskrá er sameiginlegt með skóla- og frístundaráði.

Hrefna Rún Ákadóttir sat fundinn undir máli nr. 1.
Laufey Jónsdóttir sat fundinn undir máli nr. 2, 3 og 4.

1.Stafræn húsnæðisáætlun

2110174

Ella María Gunnarsdóttir verkefnastjóri á skrifstofu bæjarstjóra kynnir gerð húsnæðisáætlunar Akraneskaupstaðar.
Velferðar - og mannréttindaráð þakkar Ellu Maríu Gunnarsdóttur fyrir góða og áhugaverða kynningu á stafrænni húsnæðisáætlun.

2.Fjárhagsáætlun 2022 og þriggja ára áætlun vegna tímabilsins 2023-2025

2106179

Kristjana Helga Ólafsdóttir deildarstjóri fjármála
Stjórnsýslu- og fjármálasvið kynnir vinnu við fjárhagsáætlun 2022, eftir fyrri umræðu.
Velferðar- og mannréttindaráð þakkar Kristjönu Helgu Ólafsdóttur fyrir kynningu á vinnu við fjárhagsáætlun 2022.

3.Viðbragðsáætlun velferðar- og mannréttindasviðs við heimsútbreiðslu inflúensu

2003068

Viðbragðsáætlun á velferðar- og mannréttindasviði vegna COVID-19. Stöðumat og upplýsingar.
Lagt fram til kynningar.

4.Starfshópur um stefnumótun öldrunarþjónustu

2109144

Bæjarráð fjallaði á 3471. fundi sínum þann 5. október 2021 um tillögu um stofnun starfshóps um stefnu í öldrunarþjónustu Akraneskaupstaðar.
Lagt fram til kynningar.
Fundargerð samþykkt af öllum fundarmönnum með rafrænum hætti. KHS, AÞÞ, EB, SK og SH.

Fundi slitið - kl. 19:15.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00