Fara í efni  

Velferðar- og mannréttindaráð

114. fundur 06. nóvember 2019 kl. 16:00 - 17:30 í fundarherbergi 3. hæð, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
 • Kristinn Hallur Sveinsson formaður
 • Einar Brandsson varaformaður
 • Anna Þóra Þorgilsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
 • Sveinborg Kristjánsdóttir félagsmálastjóri
 • Hrefna Rún Ákadóttir félagsráðgjafi
Fundargerð ritaði: Sveinborg Kristjánsdóttir sviðsstjóri velferðar- og mannréttindasviðs
Dagskrá

1.Endurhæfingarhúsið Hver - kynning á starfseminni

1911014

Endurhæfingarhúsið Hver - kynning á starfseminni fyrir Velferðar- og mannréttindaráð.
Thelma Hrund Sigurbjörnsdóttir forstöðumaður endurhæfingarhússins Hvers sat fundinn undir þessum lið og kynnti starfsemi Hvers.

Velferðar- og mannréttindaráð þakkar Thelmu Hrund fyrir góða kynningu.

2.Endurhæfingarhúsið Hver - aðgengi að íþróttamannvirkjum

1911013

Endurhæfingarhúsið Hver - aðgengi að íþróttamannvirkjum Akraneskaupstaðar.
Thelma Hrund Sigurbjörnsdóttir forstöðumaður endurhæfingarhússins Hvers sat fundinn undir þessum lið og upplýsti ráðið um forsögu þess að þátttakendur í Hver hafi frían aðgang að íþróttamannvirkjum Akraneskaupstaðar.

Velferðar- og mannréttindaráð felur sviðsstjóra að ræða við skóla- og frístundasvið um lausn á málinu í samræmi við umræður á fundinum.

3.Trúnaðarmál

1911017

Trúnaðarmál
Trúnaðarmál.

4.Trúnaðarmál.

1805086

Trúnaðarmál.
Trúnaðarmál.

5.Trúnaðarmál.

1910216

Trúnaðarmál.
Trúnaðarmál.

6.Fundargerðir 2019 - Öldungaráð

1905300

4. fundargerð öldungaráðs frá 19. september 2019.
5. fundargerð öldungaráðs frá 24. október 2019.
Lagt fram til kynningar.

Fundi slitið - kl. 17:30.

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00