Fara í efni  

Velferðar- og mannréttindaráð

110. fundur 18. september 2019 kl. 16:00 - 17:50 í fundarherbergi 3. hæð, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
  • Kristinn Hallur Sveinsson formaður
  • Einar Brandsson varaformaður
  • Anna Þóra Þorgilsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Sveinborg Kristjánsdóttir sviðsstjóri velferðar- og mannréttindasviðs
  • Hrefna Rún Ákadóttir félagsmálastjóri
Fundargerð ritaði: Sveinborg Kristjánsdóttir sviðsstjóri velferðar- og mannréttindasviðs
Dagskrá
Laufey Jónsdóttir, verkefnastjóri heimaþjónustu sat fundinn undir liðum 3,4,5 og 6.

1.Fjárhagsáætlun 2020 og þriggja ára áætlun vegna tímabilsins 2021-2023

1906053

Grunnforsendur fjárhagsáætlunar 2020.
Lagt fram til kynningar.

2.Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna - Umsögn um áhrif áfengis

1908297

Heimsmarkmið sameinuðu þjóðanna - Umsögn um áhrif áfengis
Lagt fram til kynningar.

3.Fundargerðir 2019 - Öldungaráð

1905300

Fundargerðir Öldungaráðs.
Lagt fram til kynningar.

4.Starfshópur um framtíðaruppbyggingu á Jaðarsbökkum

1703194

Skóla- og frístundaráð hefur samþykkt að vísa lokadrögum að skýrslu starfshóps um framtíðaruppbyggingu á Jaðarsbökkum til umsagnar til Velferðar- og mannréttindaráðs.
Velferðar- og mannréttindaráð þakkar fyrir góð drög að skýrslu starfshóps um framtíðaruppbyggingu á Jaðarsbökkum. Velferðar- og mannréttindaráð vill ítreka það sem fram kemur í drögunum að hugað verði sérstaklega að innviðum og aðgengi fyrir eldri borgara, fólks með fötlun og aðra þá sem þess þurfa.

5.Þjónustuíbúðir fyrir 67 ára og eldri

1909174

Erindi var sent til Sævars Freys Þráinssonar bæjarstjóra í ágúst síðastliðinn og óskaði hann eftir að erindinu yrði vísað til umræðu í Velferðar - og mannréttindaráði.
Laufey Jónsdóttir verkefnastjóri heimaþjónustu vakti máls á stöðu búsetuúrræða fyrir eldri borgara, 67 ára og eldri, á Akranesi. Velferðar- og mannréttindaráð felur verkefnastjóra heimaþjónustu að vinna að frekari greiningu á þörfinni í samráði við Dvalar- og hjúkrunarheimilið Höfða og HVE Akranesi.

6.Umsókn til Velferðar- og mannréttindaráðs

1907064

Trúnaðarmál
Trúnaðarmál.

7.Umsókn til velferðar- og mannréttindaráðs

1909177

Trúnaðarmál.
Trúnaðarmál.

8.Umsókn til velferðar- og mannréttindaráðs

1909176

Trúnaðarmál.
Trúnaðarmál.

Fundi slitið - kl. 17:50.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00