Fara í efni  

Velferðar- og mannréttindaráð

108. fundur 24. júlí 2019 kl. 16:00 - 18:00 í fundarherbergi 3. hæð, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
 • Gerður Jóhanna Jóhannsdóttir formaður
 • Anna Þóra Þorgilsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
 • Sveinborg Kristjánsdóttir félagsmálastjóri
Fundargerð ritaði: Sveinborg Kristjánsdóttir sviðsstjóri velferðar- og mannréttindasviðs
Dagskrá

1.Landsfundur um jafnréttismál sveitarfélaga 4.-5. september 2019

1907052

Landsfundur um Jafnréttismál sveitarfélaga.
Lagt fram til kynningar.

2.Jafnréttisáætlun Akraneskaupstaðar

1906161

Jafnréttisáætlun Akraneskaupstaðar.
Velferðar- og mannréttindaráð lýsir ánægju sinni með drög að Jafnréttisáætlun og vísar henni til umfjöllunar í bæjarráði.

3.Samningur um félagsþjónustu og barnavernd milli Akraneskaupstaðar og Hvalfjarðarsveitar

1903222

Samningur um félagsþjónustu, barnavernd og málefni fatlaðra milli Akraneskaupstaðar og Hvalfjarðarsveitar.
Lagt fram til kynningar.

4.Holtsflöt 9 - uppsögn á leigusamningi

1802398

Holtsflöt 9 - uppsögn á leigusamningi.
Velferðar- og mannréttindaráð lýsir yfir áhyggjum af stöðu mála vegna uppsagna á leigusamningum allra íbúa í búsetunni að Holtsflöt 9.

5.Höfði - reglur um dagdvöl

1907053

Höfði - reglur um dagdvöl.
Velferðar- og mannréttindaráð lýsir yfir ánægju með að fyrir liggi reglur um dagdvöl á Höfða.
Laufey Jónsdóttir verkefnastjóri heimaþjónustu sat fundinn undir þessum lið.

6.Dalbraut 4 - hönnun þjónusturýmis aldraðra.

1904230

Dalbraut 4 - hönnun þjónusturýmis aldraðra.
Velferðar- og mannréttindaráð lýsir yfir ánægju með framlagða teikningu.
Laufey Jónsdóttir verkefnastjóri heimaþjónustu sat fundinn undir þessum lið.

7.Ferðaþjónusta fatlaðra og aldraðra

1904148

Á fundi Bæjarráðs þann 11.07. 2019 var tekið fyrir erindi frá Höfða, þar sem óskað er eftir að endurskoðun fari fram á núverandi samning við bæjarfélagið um akstursþjónustu. Bæjarráð ákvað að vísa erindinu til Velferðar - og mannréttindaráðs.
Að sögn framkvæmdastjóra Höfða þá er framkvæmd akstursþjónustunnar ekki í samræmi við upphaflegan samning. Í þeim samningi kemur fram að báðir bílarnir eigi að nýtast fyrir allan akstur á vegum bæjarfélagsins og á vegum Höfða. Reyndin hefur þó orðið sú að notkun bifreiðanna er algerlega aðskilin.
Velferðar- og mannréttindaráð felur verkefnastjóra heimaþjónustu og sviðsstjóra að endurskoða núverandi samning og framkvæmd aksturþjónustu fatlaðra og aldraðra á Akranesi í samstarfi við framkvæmdastjóra Höfða.
Laufey Jónsdóttir verkefnastjóri heimaþjónustu sat fundinn undir þessum lið.

8.Trúnaðarmál.

1907064

Trúnaðarmál.
Trúnaðarmál.

9.Trúnaðarmál.

1907095

Trúnaðarmál.
Trúnaðarmál.

10.Trúnaðarmál.

1811060

Trúnaðarmál.
Trúnaðarmál.

Fundi slitið - kl. 18:00.

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00