Fara í efni  

Velferðar- og mannréttindaráð

101. fundur 06. mars 2019 kl. 16:00 - 17:00 í fundarherbergi 3. hæð, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
  • Gerður Jóhanna Jóhannsdóttir formaður
  • Einar Brandsson aðalmaður
  • Ragnar B. Sæmundsson varamaður
Starfsmenn
  • Sveinborg Kristjánsdóttir félagsmálastjóri
  • Hrefna Rún Ákadóttir félagsráðgjafi
Fundargerð ritaði: Sveinborg Kristjánsdóttir félagsmálastjóri
Dagskrá

1.Trúnaðarmál.

1903007

Trúnaðarmál.
Afgreiðsla trúnaðarmál.

2.Trúnaðarmál.

1903005

Trúnaðarmál.
Afgreiðsla trúnaðarmál.

3.Bjarg íbúðafélag hses samkomulag um samstarf vegna útleigu

1809207

Drög að samkomulagi liggur fyrir, milli Akraneskaupstaðar og Bjargs íbúðafélags hses, um samstarf vegna útleigu á íbúðum. Samkomulagið er í samræmi við yfirlýsingu Akraneskaupstaðar um úthlutun á lóðum til Bjargs íbúðafélags hses. til uppbyggingar á 33 íbúðum á árunum 2018-2019.
Sviðsstjóra stjórnsýslu- og fjármálasviðs falið að vinna áfram að málinu og verður það lagt fyrir næsta fund.

Fundi slitið - kl. 17:00.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00