Fara í efni  

Velferðar- og mannréttindaráð

96. fundur 16. janúar 2019 kl. 16:00 - 17:30 í fundarherbergi 3. hæð, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
 • Gerður Jóhanna Jóhannsdóttir formaður
 • Einar Brandsson aðalmaður
Starfsmenn
 • Svala Kristín Hreinsdóttir sviðsstjóri velferðar- og mannréttindasviðs
 • Sveinborg Kristjánsdóttir félagsmálastjóri
Fundargerð ritaði: Svala Hreinsdóttir sviðsstjóri velferðar- og mannréttindasviðs
Dagskrá
Formaður óskar eftir, með vísan til c. liðar í 15. gr. samþykktar um stjórn og fundarsköp Akraneskaupstaðar, að taka á dagskrá með afbrigðum mál nr. 1801118 (Reglur um fjárhagsaðstoð Akraneskaupstaðar). Samþykkt 3:0.

1.Trúnaðarmál.

1901136

Trúnaðarmál.
Afgreiðsla trúnaðarmál.

2.Trúnaðarmál.

1811061

Trúnaðarmál.
Afgreiðsla trúnaðarmál.

3.Reglur um fjárhagsaðstoð Akraneskaupstaðar

1801118

Grunnupphæð fjárhagsaðstoðar í reglum um fjárhagsaðstoð Akraneskaupstaðar var hækkuð á síðasta ári um 7,37%. Lagt er til að grunnupphæð fjárhagsaðstoðar hækki á árinu 2019 um 2.9%.
Velferðar- og mannréttindaráð leggur til við bæjarráð að hækka grunnupphæð fjárhagstoðar um 2.9% á árinu 2019.

Fundi slitið - kl. 17:30.

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00