Fara í efni  

Velferðar- og mannréttindaráð

56. fundur 08. mars 2017 kl. 16:00 - 17:30 í fundarherbergi 3. hæð, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
 • Vilborg Þ. Guðbjartsdóttir formaður
 • Einar Brandsson aðalmaður
 • Anna Þóra Þorgilsdóttir aðalmaður
 • Gunnhildur Björnsdóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
 • Svala Kristín Hreinsdóttir sviðsstjóri velferðar- og mannréttindasviðs
 • Sveinborg Kristjánsdóttir félagsmálastjóri
Fundargerð ritaði: Svala Hreinsdóttir sviðsstjóri velferðar- og mannréttindasviðs
Dagskrá

1.Trúnaðarmál.

1702147

Trúnaðarmál.
Afgreiðsla trúnaðarmál.

2.Trúnaðarmál.

1702177

Trúnaðarmál.
Afgreiðsla trúnaðarmál.

3.Trúnaðarmál.

1611174

Trúnaðarmál.
Afgreiðsla trúnaðarmál.

4.Trúnaðarmál.

1702152

Trúnaðarmál.
Afgreiðsla trúnaðarmál.

5.Mannréttindastefna - samráðshópar

1410137

Drög að auglýsingum liggja fyrir þar sem óskað er eftir tilnefningum og framboðum til setu í samráðshópum/notendaráði í málefnum innflytjenda og fatlaðs fólks.
Velferðar- og mannréttindaráð samþykkti drög að erindisbréfi og auglýsingu eftir tilnefningum og framboðum til setu í samráðshópum í málefnum innflytjenda og fatlaðs fólks. Velferðar- og mannréttindaráð vísar drögum að erindisbréfum um samráðshópa í málefnum fatlaðra og innflytjenda til afgreiðslu í bæjarstjórn.

Fundi slitið - kl. 17:30.

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00