Fara í efni  

Velferðar- og mannréttindaráð

45. fundur 07. september 2016 kl. 16:00 - 18:00 í fundarherbergi 3. hæð, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
  • Vilborg Þ. Guðbjartsdóttir formaður
  • Einar Brandsson varaformaður
  • Anna Þóra Þorgilsdóttir aðalmaður
  • Gunnhildur Björnsdóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Jón Hrói Finnsson sviðsstjóri velferðar- og mannréttindasviðs
Fundargerð ritaði: Jón Hrói Finnsson sviðsstjóri velferðar- og mannréttindasviðs
Dagskrá
Í upphafi fundar var ósk sviðsstjóra um að bæta máli nr. 1601443 á dagskrá borin undir atkvæði. Samþykkt samhljóða.

1.Endurnýjun bifreiðar fyrir ferðaþjónustu fatlaðra

1601443

áður á dagskrá 42. fundar Velferðar- og mannréttindaráðs. Útboðslýsing vegna endurnýjunar á þjónustubifreið fyrir ferðaþjonustu fatlaðra lögð fram. Lýsingin hefur tekið nokkrum breytingum frá síðustu umfjöllun.
Velferðar- og mannréttindaráð samþykkir að auglýst verði eftir tilboðum.

2.Reglur um félagslega heimaþjónustu - endurskoðun

1602187

Lögð fram tillaga að endurskoðun á reglum um félagslega heimaþjónustu á vegum Akraneskaupstaðar.
Farið yfir tillöguna og gerðar nokkrar breytingar. Ákveðið að skoða frekar mörk þagnarskyldu. Vísað til næsta fundar.

3.Landsfundur jafnréttisnefnda sveitarfélaga 2016

1608185

Landsfundur jafnréttisnefnda sveitarfélaga 2016 verðu haldinn á Akureyri föstudaginn 16. september n.k.
Lagt fram.

4.Trúnaðarmál

1605058

5.Trúnaðarmál

1609017

Fundi slitið - kl. 18:00.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00