Fara í efni  

Velferðar- og mannréttindaráð

38. fundur 11. maí 2016 kl. 16:00 - 18:00 í fundarherbergi 3. hæð, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
 • Vilborg Þ. Guðbjartsdóttir formaður
 • Ingibjörg Pálmadóttir aðalmaður
 • Gunnhildur Björnsdóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
 • Jón Hrói Finnsson sviðsstjóri velferðar- og mannréttindasviðs
 • Sveinborg Kristjánsdóttir félagsmálastjóri
Fundargerð ritaði: Sveinborg L. Kristjánsdóttir sviðsstjóri velferðar- og mannréttindasviðs
Dagskrá
Einar Brandsson aðalmaður og Sigríður Indriðadóttir varamaður boðuðu forföll.

1.Mannréttindastefna - samráðshópar

1410137

Umræður um hugmyndir um samráðshóp um málefni innflytjenda.
Á fund ráðsins mættu Ruth Jörgensdóttir Rauterberg, Uchechukwu Michael Eze og Carlotta Leota Tate Ólason. Þeim þakkaðar gagnlegaar umræður og ábendingar.

2.Trúnaðarmál

1605056

3.Verklag við uppsögn og riftun húsaleigusamninga

1605069

Umræður um verklag við uppsögn húsaleigusamninga þegar félagsleg skilyrði eru ekki lengur uppfyllt og riftun við brot á ákvæðum húsaleigusamnings.
Frestað.

4.Stefnumótun Velferðar- og mannréttindasviðs

1503106

Kynnt staða verkefnis um stefnumótun í málefnum fatlaðs fólks.

Fundi slitið - kl. 18:00.

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00